Hvaða skjákort ætti ég að kaupa ?

Svara

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort ætti ég að kaupa ?

Póstur af traustis »

Sælir vaktarar,

Ég er að hugsa um að kaupa mér eitt stykki skjákort. Eins og er lítur tölvan mín svona út =
2.0Ghz p4
Mx440 64mb
2x 333mhz 256mb minni
300w powersupply (noname)
P4s333 móðurborð styður agp4x

Ég er til í að eyða c.a. 15k í kortið og var að pæla að kaupa mér 9600xt 256mb. Haldiði að tölvan mín dragi aftur úr kortinu og ætti ég að kaupa mér eitthvað ódýrara kort eða ?

Takk :]

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Held að það væri bara tímabært að safna svoldið og kaupa allt nýtt.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta skjákort hentar tölvunni þinni örugglega bara vel.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

9600 XT held ég að væri skynsamlegasti kosturinn
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Þú ert þá aldrei að full nýta kortið ef móbóið þitt styður bara AGP 4X
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

sér maður einhvern stór mun á 4x eða 8x á þessu korti?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Nei.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

er það ekki bara svona 1-10 fps.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

munar kannski 2-3 fps, ekkert sem þú tekur eftir
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Fáðu þér Geforce 6600GT. Það er besta "bang for buck" kortið í augnablikinu, og leikir í dag eru mun frekar háðir hraðvirku skjákorti en örgjörva. 2ghz eru ennþá nóg á meðan skjákortið þitt er löngu úrelt.

Ps. Var að sjá 15þús króna markið. 9600xt er besta kortið fyrir þann pening. Ég myndi samt eyða 10þús kalli aukalega fyrir 6600gt, því það mun endast þér miklu lengur. 9600xt er að verða úrelt, á meðan 6600gt er glænýtt.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Já sammála síðasta ræðumanni, kaupa 6600GT.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég er að bara kaupa nx6600gt næstu helgi :8)
Svara