Er eðlilegt að þurfa að kaupa þjónustu af einkafyrirtæki (Auðkenni ehf) til þess að nota opinbera vefi?
Íbúðalánasjóður
Heilsuvera.is - vefur á vegum landlæknis
Mér finnst skrítið að þurfa að kaupa rafræn skilríki sem kostar 1700 kr. á ári eða fjárfesta í snjallsíma og borga eftir það 14 kr. fyrir hverja heimsókn.
Af hverju er ekki hægt að nota lykilorð, Íslykil eða fá aðgang sendan í heimabanka?
Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Nei það er ekki eðlilegt.
https://www.island.is/innskraningarthjo ... veitendur/
Íbúðalánasjóður og heilsuvera eru skráð þarna.
ef þú tekur 4 aftast í slóðinni og breitir 1 2 eða 3 , virkar þá íslykillinn ?
https://www.island.is/innskraningarthjo ... veitendur/
Íbúðalánasjóður og heilsuvera eru skráð þarna.
ef þú tekur 4 aftast í slóðinni og breitir 1 2 eða 3 , virkar þá íslykillinn ?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Ef þú hefur 4 stafa pin númer og nafn læknis, þá getur þú hringt í apótek og pantað lyf.
Ef þú þarft að panta tíma hjá heilsugæslu til að fá vottorð fyrir veikindum, þá þarftu dulkóðað kort.
Bravó!
Ef þú þarft að panta tíma hjá heilsugæslu til að fá vottorð fyrir veikindum, þá þarftu dulkóðað kort.
Bravó!
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Snilld !! virkaði á Íbúðalánasjóð, en þegar ég ætla inn á heilsuvera þá kemur gluggi: "Vinsamlegast sláðu inn númerið sem þú fékkst sent í farsímann þinn"dexma skrifaði:Nei það er ekki eðlilegt.
https://www.island.is/innskraningarthjo ... veitendur/
Íbúðalánasjóður og heilsuvera eru skráð þarna.
ef þú tekur 4 aftast í slóðinni og breitir 1 2 eða 3 , virkar þá íslykillinn ?
Gallinn er sá að farsímanúmerið sem ég er með skráð þarna er gamalt og ekki lengur í notkun, þegar ég fer á island.is til að breyta símanúmeri þá get ég breytt íslyklinum sjálfum en hvorki símanúmeri né netfangi.
Ætla að skoða þetta betur á morgun.
Takk fyrir ábendinguna!
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Eftir minni bestu vitund virka rafræn skilríki á flestum símum og það er bara Nova sem rukkar fyrir notkunn á þeim.
Fyrir flesta er þetta algerlega frítt og mjög þægilegt.
Fyrir flesta er þetta algerlega frítt og mjög þægilegt.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Nei, svo er líka meiriháttar öryggisvilla í þessu fyrirkomulagi.
Það á aldrei að nota fyrirfram vitað auðkenni í innskráningu. Það er raunverulega hægt að nota login formið til að tékka hvort viðkomandi er með
rafræn skilríki eða ekki.
Algerlega vanhugsað að nota símanúmer, fólk kann að nota e-mail og önnur auðkenni.
Það á aldrei að nota fyrirfram vitað auðkenni í innskráningu. Það er raunverulega hægt að nota login formið til að tékka hvort viðkomandi er með
rafræn skilríki eða ekki.
Algerlega vanhugsað að nota símanúmer, fólk kann að nota e-mail og önnur auðkenni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi rafræn skilríki - auðkenni.is
Er búinn að prófa þetta í þaula, svínvirkar á Íbúðalánasjóð en ekki á Heilsuvera.dexma skrifaði:Nei það er ekki eðlilegt.
https://www.island.is/innskraningarthjo ... veitendur/
Íbúðalánasjóður og heilsuvera eru skráð þarna.
ef þú tekur 4 aftast í slóðinni og breitir 1 2 eða 3 , virkar þá íslykillinn ?
Ef ég set 1 eða 2 á Heilsuvera þá loopa ég til baka á forsíðuna, ef ég set 3 þá fæ ég SMS með kóða til að setja í staðfestingar glugga, maður myndi nú halda að það væri næg staðfesting, Íslykill og SMS .. en nei! Eftir SMS staðfestinguna þá loopar það til baka á forsíðuna aftur.
Það er greinilega verið að leggja töluvert á sig til að hindra aðgang og þannig neyða fólk til þess að kaupa þjónusstu af einkafyrirtæki.
- Viðhengi
-
- auðkenni.JPG (54.59 KiB) Skoðað 733 sinnum