Soltek SL-75FRN2-RL ræður það við 433mhz minni?

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Soltek SL-75FRN2-RL ræður það við 433mhz minni?

Póstur af Pepsi »

Sælir, ég var að spá hvort að borðið mitt sem tekur DDR400 dual channel. Ráði við 433mhz minni. Er einhver séns á að nota svoleiðis?
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Þetta er ekki spurning um hvort að móðurborðið þoli minnið,

heldur er þetta spurning um hvort að vélin þín ráði við að verða Yfirklukkuð í 217mhz FSB til að nýta getu minnisins í að fara upp í 433mhz....

Vona að þú skiljir :shock: ef ekki sendu mér þá skilaboð... :roll:

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

ráði við? kemur minnið ekki bara til með að vinna sem 400mhz?
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pepsi skrifaði:ráði við? kemur minnið ekki bara til með að vinna sem 400mhz?
Jú, nema 'að vélin þín ráði við að verða Yfirklukkuð í 217mhz FSB til að nýta getu minnisins í að fara upp í 433mhz'

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jamm ég er með FSB 533 = 4 x 133mhz og minnið ´mitt (PC 3500) keyrir á 133 mhz x 2.5 en ég er búin að hækka fsb í 160 þannig það er 400 mhz.

Var að fá allt nýtt er bara að bíða eftir vatnskælingunni og þá set ég minnið í og stilli á 434 mhz :megasmile og vonandi mun meira.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:minnið ´mitt (PC 3500) keyrir á 133 mhz x 2.5....
Ha? :shock: :shock: Seinast þegar ég vissi(kannski soldið langt síðan) þá eru DDR minni ekki með breytilegan multiplier heldur keyra alltaf á tvöföldum FSB hraða........

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Það er semsagt allt í góðu að nota svona 433mhz minni án þess að skemma nokkuð? Mér býðst nefnilega 2x256mb mushkin pc3500 sem ég myndi nota sem dual channel. Hlítur að vera betra performance af þeim heldur en 2x256 266mhz og 1x512 266mhz
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

MezzUp skrifaði:
hahallur skrifaði:minnið ´mitt (PC 3500) keyrir á 133 mhz x 2.5....
Ha? :shock: :shock: Seinast þegar ég vissi(kannski soldið langt síðan) þá eru DDR minni ekki með breytilegan multiplier heldur keyra alltaf á tvöföldum FSB hraða........
huhh
Núna er ég ekki að skilja, ég get allveg breytt CasLatency í 1x , 2x og 2.5x

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Pepsi skrifaði:Það er semsagt allt í góðu að nota svona 433mhz minni án þess að skemma nokkuð? Mér býðst nefnilega 2x256mb mushkin pc3500 sem ég myndi nota sem dual channel. Hlítur að vera betra performance af þeim heldur en 2x256 266mhz og 1x512 266mhz
Jamm það performar betur enn getur þú nokkuð verið með dual channel á Socket A fyrir XP öra.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:
MezzUp skrifaði:
hahallur skrifaði:minnið ´mitt (PC 3500) keyrir á 133 mhz x 2.5....
Ha? :shock: :shock: Seinast þegar ég vissi(kannski soldið langt síðan) þá eru DDR minni ekki með breytilegan multiplier heldur keyra alltaf á tvöföldum FSB hraða........
huhh
Núna er ég ekki að skilja, ég get allveg breytt CasLatency í 1x , 2x og 2.5x
Já, það er ekkert það sama og multiplier. DDR(1) vinnsluminni vinna alltaf á tvöföldum FSB(true MHz) hraða).

Getur lesið meira um CL í Vinnsluminnis FAQinum og tenglunum þar.

ps. muna „Breyta“ ;)

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

afhverju ekki? Móðurborðið er gert fyrir amd xp örgjörva og supportar dual channel, búinn að skoða það
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Fyrirgefðu hélt bara að það væri ekki hægt eins og á s754
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er með socket a örgjörva og ég keyri minnin mín á dual channel

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:
Pepsi skrifaði:Það er semsagt allt í góðu að nota svona 433mhz minni án þess að skemma nokkuð? Mér býðst nefnilega 2x256mb mushkin pc3500 sem ég myndi nota sem dual channel. Hlítur að vera betra performance af þeim heldur en 2x256 266mhz og 1x512 266mhz
Jamm það performar betur enn getur þú nokkuð verið með dual channel á Socket A fyrir XP öra.
Dual Channel DDR var komið í kubbasettin „löngu“ áður en örgjörvarnir fóru að taka við minnisstýringunni, og þá fór það ekki eftir örgjörvanum(socket) heldur eftir móðurborði hvort að þú varst með DualDDR.
Svara