ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég keypti þetta móðurborð "bilað", þ.e.a.s. fyrri eigandi hafði beyglað pinna í socketinu og fékk tölvuna ekki til að POST'a.
Ég hafði bæði aðstöðu og þekkingu til að laga það svo ég keypti borðið. Með mikilli þolinmæði og litlu kaffi (mr. ShakyHands) tókst mér að rétti pinnana við í og allt virkar eðlilega. Meðfylgjandi er screenshot úr BIOS eftir að ég henti örgjava í og ræsti(fyrsta tilraun btw). Einnig myndir af aðstöðu fyrir áhugasama
Verð 15k - Borðið selt
Viðhengi
20151031_120326.jpg (2.02 MiB) Skoðað 300 sinnum
20151031_120502.jpg (2.54 MiB) Skoðað 300 sinnum
20151031_121249.jpg (1.95 MiB) Skoðað 300 sinnum
20151031_121338.jpg (2.86 MiB) Skoðað 300 sinnum
160307172517.png (604.01 KiB) Skoðað 300 sinnum
Last edited by sveik on Sun 13. Mar 2016 13:23, edited 1 time in total.