Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

Svara

Höfundur
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

Póstur af kjartanbj »

Ætlaði að kaupa mér Asus router um daginn en fann ekki á lager neinstaðar þann sem mig langaði í, átti að kosta rúman 40þúsund
var að uppfæra nettenginguna í 500mbit og vantaði router sem ræður vel við hana ásamt betra Wifi en ég var með , datt svo inná Netgear R7000 NightHawk í Elko sem kostar aðeins 25þúsund krónur , var smá skeptískur fyrst en hann er betur speccaður heldur en Asus routerin, AC1900 WiFi (600 + 1300 Mbps) með Dual Core 1Ghz örgjörva

Svo fannst mér vefviðmótið ekkert spes í honum og datt þá inn á Asuswrt Firmware fyrir hann sem er portað fyrir netgear R7000 , gæti ekki verið sáttari fyrir þennan pening, fæ allan hraðann sem tengingin hjá mér leyfir líka á Wifi og svo er hann Gigabit ready , http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view

Höfundur
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

Póstur af kjartanbj »


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

Póstur af dawg »

kjartanbj skrifaði:http://www.linksysinfo.org/index.php?th ... 000.71108/

Firmware'ið sem ég nota
Sæll, frábært en hérna ég hef sama routerinn og var að pæla hvaða breytingar þú sérð fyrir og eftir fw skipti

edit:
Meina þá aðalega performance, auðvitað slatti af auka features. :)

Höfundur
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

Póstur af kjartanbj »

ég næ ennþá sama performance með nýja firmware, en er aðalega leitast eftir features, eins og það er ekki hægt að sjá einfaldlega hvað er throughput á honum er í orginal firmware , ég td er stundum að ná í Xbox leiki og það er leiðinlegt að sjá ekki hversu hratt maður er að sækja , bara prósenta sem er gefin upp, orginal firmware er aðeins of hrátt

ég á hinsvegar eftir að sjá svo hversu gott asuswrt firmwareið er þegar gigabit tenging kemur hvort það höndli nógu vel, en á meðan nota ég Asuswrt
Svara