Sælir allir.
Hefur einhver reynslu af þessum skjá ?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw276 ... ar-svartur
Mun koma til með að nota þennan í allt frá myndvinnslu yfir í leikjaspilun.
Vil bara bæta við upplausn og stærð ( Er með 24" Dell Ultrasharp í dag, 1920x1200, 16:10 )
Kíkti aðeins á hann í Tölvutek í morgun og leist þokkalega vel á. Eina sem mér leist ekki á er verðið 90k .)
Allar reynslusögur vel þegnar.
BenQ 2765 QHD skjár
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
BenQ 2765 QHD skjár
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: BenQ 2765 QHD skjár
Ég er með svona skjá, það hefur ekki verið neitt vesen á honum og virkar mjög vel hjá mér. Litirnir í honum eru svo mikið betri en á hinum skjánum hjá mér (TN-panill) að þegar ég er ekki í leikjum þá nota ég hann yfirleitt meira.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ 2765 QHD skjár
En er BenQ-in ekki að gera sig í leikjum ?
hefði haldið að 4ms grátt í grátt væri yfirdfrifið nóg.
Er í dag með eldgamlan Dell ultrasharp 2405fpw sem er eflaust 8-16ms, og hann virkar flott í alla leiki
En Dell skjárinn er með PVA panel sem er eins og IPS, skilar æðislegum litum og skerpu, og þá réttum litum. Þoli ekki TN skjái.
hefði haldið að 4ms grátt í grátt væri yfirdfrifið nóg.
Er í dag með eldgamlan Dell ultrasharp 2405fpw sem er eflaust 8-16ms, og hann virkar flott í alla leiki

En Dell skjárinn er með PVA panel sem er eins og IPS, skilar æðislegum litum og skerpu, og þá réttum litum. Þoli ekki TN skjái.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: BenQ 2765 QHD skjár
Jújú hann er fínn í leiki en er með 144hz skjá líka sem ég nota frekar.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól