tölvan drepur á sér

Svara

Höfundur
NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

tölvan drepur á sér

Póstur af NumiSrc »

góðan daginn vaktarar

ath þá segir titillin eigilega allt.allavega er í vandamál með að tölvan drepur á sér mjög oft og ekki gæti eitthver snillingur sannfært mig hvort þetta sé allveg pottþét aflgjafin sem er að gefa sig ?? það sem ég er búin að renna í gegnum vinnsluminnið þeir eru allir stable og harðadiskarnir í lagi og temp-hitinn á öllu allir stable fyrir utan það ég gáði inná event viewer þá fékk ég þetta út " critical villa kernal-power id-41 "The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly." [-o< [-o<
allavega þá er þetta speccið á heimilistölvunni

aflgjafi - eitthver ace 530w aflgjafi
örri - i5 2400 með coolermaster 212 kælingu
vinnsluminni - ddr3 corsair 8gb
móðurborð - gigabyte z68xp-ud4
harðadiskur - samsung 840pro
skjákort gtx 550 ti


help needed takk fyrir [-o< [-o< [-o<
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: tölvan drepur á sér

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Þetta hljómar mjög mikið eins og aflgjafa vesen, lítið mál að komast að því ef þú hefur tök á því að fá annann lánaðan einhverstaðar til að prufa.

Höfundur
NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: tölvan drepur á sér

Póstur af NumiSrc »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta hljómar mjög mikið eins og aflgjafa vesen, lítið mál að komast að því ef þú hefur tök á því að fá annann lánaðan einhverstaðar til að prufa.

takk fyrir svarið ég er kominn með annan aflgjafa :happy :happy vona að þetta sé komið í lag en sjáum bara til með það :)
Svara