Eins og er ég með of stórann og of þungann, en á sama tíma mjög góðann, kassa og mig langar að minnka við mig.
ég er með Asus ROG Gene VII sem er M-ATX móðurborð og mig langar að fara í kassa sem er meira í þá átt. en á sama tíma mögulega hljóðeinangraður.
Ég er líka með Noctua NH-D14 sem er risa stór og ekkert víst að hún passi í alla kassa. Ég kom auga á Fractal Design Ard Mini R2 og hann ætti að uppfylla allt, en ég er samt ekki alveg seldur. Var líka að pæla í Parvum kassa en það eru engir filterar á þeim eða hljóðeinangrun en djöfull eru þeir flottir

Eru einhverjir aðrir kassar sem ég ætti að vera að skoða?
HDD pláss þarf ekki að vera mikið, get alltaf falið SSD diskana í cable management plássinu en langar að vera með pláss fyrir max 3 mechanical diska.
Tl;dr
Vantar nýjann kassa.
M-Atx
Yfir 160mm pláss fyrir kælingu.
Hljóðlátur
Léttur
What get?