Val á heyrnatólum.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

Hef verið mikið að spá í heyrnatólum þar sem mín núna eru ónýt.

Hef mest verið að spá í sennheiser HD 598.

Er mjög mikið að spila núna cs go en mun nú líka nota þau í tónlist og kvikmyndir.

Eru svo mörg heyrnatól í boði að ég hreinlega get ekki valið.

En hef verið að lesa mikið um þetta og ég mun ekki fá mér gaming heynatól, það er bara eitthvað gimmick.

En þau sem ég er svona mest að velja úr er

Sennheiser HD 589

Philipis Fidelo

M-audio-hdh50

AKG Mpc

en samt mest spáð í 589.

Eru þið með einhver ráðleggingar?
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

ég meina 598 :P
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Aperture »

Er að nota 598 með modmic, ekki spilað CS:GO mikið en þetta er frábært combo.
líka hægt að kaupa 558 og "Modda" þau fyrir betra soundstage skilst mér.
Halló heimur

ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af ronneh88 »

sennheiser 598 - vegna þess hversu þægileg þau eru á hausnum miðað við lokuð heyrnartól
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af mercury »

Myndi lika skoda bd dt 770 880 990 tolin. Detta oft inn a massdrop. Er buinn ad vera i pælingum sjalfur og er ad spa i ad skella mer a dt 770pro 250ohm. Tek thad fram ad eg var einungis ad skoda lokud tol. Er med modmic 4.0 a bd custom one pro nuna og get klarlega mælt med bædi tolunun og micnum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

hmmm sé að 990 600 ohm er á massdrop.Komið í mínar hendur fyrir 42 þ. Eru þau eitthvað mikið betri en HD 598? Eða hefurðu einhverja vitneskju um það
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af jonsig »

Ég mundi bæta við smá pening og fá eitthvað almennilegt , sennheiser hd600 / 650 og athuga hljómsýn hliðná sem eru með grado .

Hvað þau kosta segir ekkert um hvort þú fýlir þau síðan , best væri í stöðunni að fá að prufa heyrnatólin . kíkja í pfaff og chekka á senheiser og kíkja í hljómsýn 400 metra frá .

600 ohm segja ekkert , það er bara erfiðara fyrir marga ódýra magnara að keyra þau .

Það er sniðugt að skoða spjallborð úti um hvað er sniðugt fyrir peninginn og fólk er víðsýnna á merkjavörurnar . Hérna þekkjast bara sennheiser,þó alls ekki slæm ,kannski dálítið dýr fyrir hvað þú færð .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Frost »

Haraldur25 skrifaði:hmmm sé að 990 600 ohm er á massdrop.Komið í mínar hendur fyrir 42 þ. Eru þau eitthvað mikið betri en HD 598? Eða hefurðu einhverja vitneskju um það
Hef ekki prófað Sennheiser 598 en er með DT 990 600 ohm og þau eru dásamleg! Hljóma mjög vel bæði við Schiit Magni/Modi stack og líka hljóðkortið í tölvunni, ég mæli með þeim.

*EDIT*
Bæta við að það er ekkert sniðugt að kaupa þannig ef þú ert ekki með magnara til að keyra þau.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

hvað kostar sæmilegur magnari til að keyra þau? 42 þ fyrir þau? góður díll eða. endilega segðu mér meira um þetta ;D
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Frost »

Haraldur25 skrifaði:hvað kostar sæmilegur magnari til að keyra þau? 42 þ fyrir þau? góður díll eða. endilega segðu mér meira um þetta ;D
Sjálfur keypti ég þau af Massdrop á sínum tímam fyrir svipað verð en fékk mér síðan Schiit Magni 2 og Modi 2 uber til að keyra þau. Það er alveg meira en nóg. Hef prófað að keyra þau á Asus Xonar DX hljóðkorti í tölvunni og þau svínvirka þar.

Það virðist vera þó alveg auka 42k fyrir Magni/Modi setup en það er þó ekki þurfi (mæli samt með því, hljómar ótrúlega vel :sleezyjoe) örugglega hægt að finna ódýrari lausn. Þarft t.d. ekki að taka Modi 2 DAC, tekur þá bara Magni 2 og það er ca. 25k komið til landsins.

Myndi mæla með heyrnatólum sem eru auðveldari að keyra ef þig langar ekki að spreða í magnara.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

Kaupi asus xonar 7.1 á morgun. Er eitthvað í hljómsýn eða pfaff sem eru sambærileg og dt990 og eru ekki a skyrocket verði ? Veistu nokkuð það
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Frost »

Haraldur25 skrifaði:Kaupi asus xonar 7.1 á morgun. Er eitthvað í hljómsýn eða pfaff sem eru sambærileg og dt990 og eru ekki a skyrocket verði ? Veistu nokkuð það
Hvaða hljóðkort ertu að fara að kaupa nákvæmlega? Ef það er eitthvað á sambærilegu verði og Magni 2 þá mæli ég frekar með honum.
Á þessu verði er 598 örugglega það besta sem þú færð en þau eru bara 50 ohm þannig það þarf ekki mjög mikið til að keyra þau.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af audiophile »

HD598 klárlega. Frábær heyrnatól. Ég er ennþá með gömlu HD595 og ætla að fá mér HD598SE (nýju svörtu) fljótlega.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

Eg er allveg tilbuinn að eyða meira til að fa betra. Asus xonar dx 7.1 í start. 18þ
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af machinefart »

AKG k7xx detta mjög oft inn á massdrop á 200 dollara - myndi skoða þau líka. Þau eru með mjög gott soundstage og mjög þægileg. Ég myndi skoða Fiio E10k fyrir value dac/amp
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af jonsig »

Þarft oftast ekkert magnara fyrir medium - low end heyrnartól . Best að vera ekki að vesenast með þessi há impedans heyrnartól og dröslast með magnara á eftir sér .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haukursv »

Ég var með 598 + modmic, spila mikið cs go ásamt því að hlusta á tónlist. Fannst þau vera algjörlega geggjuð en endaði á að þurfa selja þau því ég bý í stúdíó íbúð með kærustunni og meikaði ekki hvað þau eru rosalega opin. Geggjað sound en hafðu það í huga, mun klárlega kaupa mér þau aftur þegar ég get sett tölvusetupið inní sérherbergi og verið í friði.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af machinefart »

Ég nefndi aðalega fiio e10k sem alternative fyrir hljóðkortið - hann er ódýrari og betri, engin ástæða til að blæða í þetta hljóðkort. Flestir myndu mæla með einhverju smá poweri fyrir k7xx (ef þú ert með ágætlega öfluigan jack þá dugar hann, ég þarf að hafa tölvuna í 80-90% fyrir moderate volumes hjá mér á tölvunni og nota því magnara), hd598 er betra hvað þetta varðar og þarf mögnun talsvert síður. Grado sem hljómsýn er með er eiginlega ekki sambærilegt við neitt sem er rætt hérna nema í hljómi, einhver óþægilegustu heyrnartól sem hægt er að kaupa, gjörsamlega óásættanlega óþægileg - ef þú ert að skoða heyrnartól til að hafa á hausnum í einhvern tíma er grado basically on ear.

Myndi samt segja að dt 990 sé eitthvað sem maður myndi vilja sampla - þau eru svona love hate heyrnartól, sumir kunna illa við þau og aðrir vel, í hljómi eru í raun grado og dt 990 rosalega lík nema 990 er með meiri bassa, bæði heyrnartól fara svolítið frá því sem telst neutral. Þannig kannski væri möguleiki að fara í hljómsýn og prufa grado og ef þú fílar characterinn í þeim og ert sáttur við að fá aðeins meiri bassa þá er dt 990 kannski málið.

hér er hægt að setja upp samanburð fyrir grado (pretty much hvaða grado sem er, þau eru öll mjög svipað tjúnuð þó það sé eflaust gæðamunur á öðrum sviðum - 225 er samt verðklassinn sýnist mér í fljótu bragði) og dt 990 og sjá hversu lík þau eru í frequency response http://www.headphone.com/pages/build-a-graph

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Axel Jóhann »

Afsaka "hijack,, á þræðinum en ég er með gömul Sennheiser HD202 minnir mig eru einhver þokkaleg wireless headphone í boði fyrir circa 15k ?
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af dori »

Byrjaðu á að ákveða hvort þú viljir opin eða lokuð heyrnartól. Miðað við listann yfir það sem þú ert að skoða þá ertu ekki alveg viss hvort þú vilt. Opin eru "betri" en allir sem eru nálægt þér heyra það sama og þú heyrir nema bara aðeins lægra. Og þú heyrir allt sem gerist í kringum þig líka.

Það þýðir að ef þú ert að nota þau á skrifstofu, í skóla, í strætó eða eitthvað meðal fólks þá eru lokuð miklu betri kostur.

Ég á HD595 sem er gamla týpan af HD598 og það eru rosalega góð heyrnartól ef þú ert að skoða opin. Eins og hefur verið bent á þá er ekki jafn mikil þörf á magnara fyrir þau og mörg önnur sem er mikill kostur, nema þetta sé bara eitthvað sem þú ætlar að nota á mjög takmarkaðan hátt (bara við tölvu til dæmis). Þú velur ekki vitlaust ef þú færð þér Sennheiser, AKG, Beyerdynamic eða svipaða framleiðendur (svona góða hljóð-framleiðendur sem framleiða hluti sem þú sérð notaða í stúdíóum). Ég myndi bara ákveða hvort þú viljir opin eða lokuð, velja budget og finna hvað er í boði fyrir þig þar og fara svo og máta þau öll sem eru á listanum þínum og velja þau sem hljóma vel og þér finnst þægilegust. Með meiri áherslu á hversu þægileg þau eru.
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

Opin og budget svona 40 þ. Er að fara í pfaff nuna að prófa hd 598
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af rickyhien »

ætlaru bara að nota heyrnartólin heima eða viltu að geta tekið þau með hér og þar? ég hef átt bæði HD 558 og HD 650, þau voru bæði ótrulega góð fyrir tónlistarhlustun og leikjaspilun en þau voru svo stór og með löngum vírum...ætlaði svo að fá mér momentum en hljóðið í þeim var ekki alveg að heilla mig (soldið downgrade frá HD 650)...mæli með að prófa in-ears frá Shure til dæmis...tjékkaðu kannski á Hljóðfærahúsinu/Tónabúðinni :P
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af jonsig »

Fyndið þetta headphone amp æði hérna á vaktinni.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af Haraldur25 »

Fékk mér Hd 598 og djöfull er ég sáttur með þau. ! :D
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á heyrnatólum.

Póstur af jonsig »

Fórstu bara í eina búð ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara