Kaupa fyrsta flokks penna
Kaupa fyrsta flokks penna
Hvar get ég fengið flotta og góða penna eða skrúfblýanta? Þessir pennar sem færst í A4 eða Pennanum etc. eru bara ljótir og/eða lélegir.
Re: Kaupa fyrsta flokks penna
Panta Fisher Space Pen á netinu. Reyndar örugglega ódýrara að panta annars staðar en á Amazon nema þú takir eitthvað meira með...
Re: Kaupa fyrsta flokks penna
Takk fyrir þetta. Fór á heimasíðuna þeirra og fann fullt af flottum pennumdori skrifaði:Panta Fisher Space Pen á netinu. Reyndar örugglega ódýrara að panta annars staðar en á Amazon nema þú takir eitthvað meira með...
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa fyrsta flokks penna
A4 eða hvað þeir heita með nýjustu kennitölunni í skeifunni eru með rosalega flotta parker penna/skrúfblýanta. Stundum fær maður þá næstum ókeypis útaf þeir vita ekki hvað þeir kosta og þeir slumpa bara eitthvað verð á þá XD. Verðmiðanir hafa ekki fylgt kennitöluflakkinu , þannig að þetta er bara ríkisstyrkt
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic