Góðan daginn
Mig langar til þess að kaupa mér hýsingu fyrir ljósmyndirnar mínar. Ég er þá að hugsa um box/flakkara fyrir tvo diska. Hýsingin þyrfti að Mirrora diskana.
Vitið þið um sniðuga hýsingu og diska sem kostar ekki alla puttana sem hentar mér fyrir þetta?
Hýsing fyrir mikilvæg gögn
Re: Hýsing fyrir mikilvæg gögn
Þetta er til útum allt hérna heima.
t.d hérna:
https://tolvutek.is/vara/seagate-busine ... ns-stct200
http://tl.is/product/zyxel-nsa325v2-2-d ... orkgeymsla
http://tl.is/product/qnap-ts-212p-turbo ... r-raid-0-1
t.d hérna:
https://tolvutek.is/vara/seagate-busine ... ns-stct200
http://tl.is/product/zyxel-nsa325v2-2-d ... orkgeymsla
http://tl.is/product/qnap-ts-212p-turbo ... r-raid-0-1
Re: Hýsing fyrir mikilvæg gögn
Finnst alltaf krúsíalt að benda fólki á að ekki hugsa um in-house NAS lausnir sem backup fyrir mjög verðmæt ljósmyndagögn. Fínt fyrir háhraðaaðgengi og vinnslupláss en alltaf, alltaf að eiga offsite backup ef gögnin eru ómissandi. Ekki vitlaust þá að hugsa út í það að kaupa NAS box sem að styður 3rd party plugins, sbr. Synology og flr.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing fyrir mikilvæg gögn
En SAN ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hýsing fyrir mikilvæg gögn
Sammála.AntiTrust skrifaði:Finnst alltaf krúsíalt að benda fólki á að ekki hugsa um in-house NAS lausnir sem backup fyrir mjög verðmæt ljósmyndagögn. Fínt fyrir háhraðaaðgengi og vinnslupláss en alltaf, alltaf að eiga offsite backup ef gögnin eru ómissandi. Ekki vitlaust þá að hugsa út í það að kaupa NAS box sem að styður 3rd party plugins, sbr. Synology og flr.
Ég fór þá leið að taka Crashplan með mínu Drobo, þannig er maður save ef það er brotist inn eða kveiknar í td.
Mæli með Crashplan í þetta, 50$ á ári fyrir ótakmarkað gangamagn, er búinn að vera þarna í 4 ár og allt tip top.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing fyrir mikilvæg gögn
DropBox 

[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic