Nýr skjár = tölvan í rugli

Svara

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Nýr skjár = tölvan í rugli

Póstur af mrpacman »

Já góðan dag,
Ég var að fá nýjan tölvuskjá en veit ekkert hvort að þetta hefur með það að gera en þegar ég er að hlusta á tónlist í tölvunni og geri eitthvað svo kannski eins og að opna browser eða að kveikja á tölvuleik þá höktar svo tónlistin eða bara allt hljóð sem er í tölvunni, en það gerðist ekki þegar ég var með gamla skjáinn. Svo er ég eiginlega bara viss um að tölvan sé hægari.

Vona að þið skiljið þetta, eiginlega bara c/p frá vini mínum :/
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

Nýr skjár á ekki að trufla þetta, var þetta ekki í gangi áður en hann fékk sér nýja skjáinn?
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

hehe það var einhver hérna um daginn með snúru úr rafmagnstengli yfir í psu sem lét tölvu hökta :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er örruglega kjaftæði þar sem þessar snúrur eru bara rauður vír og svartur vír hvernig getur það látið tölvuna hökkta nema kapalinn sé allt öðruvísi ég er t.d með rafmagnsnúru sem fylgdi frysti hún virkar fínt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:þessar snúrur eru bara rauður vír og svartur vír
hehe, það er nú ekki algilt, en ég skil hvað þú ert að meina :)
Svara