kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Svara

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af dbox »

Er búinn að vera að reyna finna út úr þessu í 2 mánuði.
Ég er með p2p streams addonið innstalað og plexus innstalað en ekkert virkar.
Ég sendi sem viðhengi skjáskot af því sem kemur upp hjá mér.
Nota android box.
Viðhengi
20160201_023428.jpg
20160201_023428.jpg (2.81 MiB) Skoðað 688 sinnum
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af hagur »

Ég var nú bara að byrja að lenda í þessu í gær/fyrradag á Raspberry Pi2 (OpenELEC). Hefur verið í lagi hingað til.

Virkar fínt á PC (ennþá).
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af jonsig »

Kodi er búið að vera í fokki hjá mér á rasp pi síðan um jólin :( Maður hélt á ákveðnum tímapunkti að það væri ekkert stupid að segja upp netflix
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af dbox »

Er gjörsamlega ráðþrota búinn að prófa nánast allt.
Er einhver með ráð.

Zoidman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 21. Mar 2015 15:53
Staða: Ótengdur

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af Zoidman »

Ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja að leita að acestream linkum fyrir acestream, hef heyrt í nokkrum sem segja að gæðin séu betri en allt annað sem er í boði. Skil ekkert í þessu og enda bara á að nota Phoenix og allt hitt.

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Póstur af Snorrivk »

Farðu eftir þessu virkaði fyrir mig. https://www.youtube.com/watch?v=98kXr_GxNqo
Svara