Vaktin.is er snilldar tól til að fylgjast með verðum á tölvuvörum - en hvernig væri að bæta inn einhverju skemmtilegu eins og verðum á sjónvörpum og skjáum(eftir vörunúmmeri en ekki bara stærð) ?
Mér finnst allavega vera þörf á að setja sjónvörp inn því búðir eru að komast upp með fáranlega álagningu á sjónvörpum miðað við nágrannaþjóðir sem eru með svipaða skattastefnu og við.
Annars verð ég að bæta því við að þetta er snilldar síða og fyrsti staður til að athuga verð á íhlutum
Aðra vöruflokka
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aðra vöruflokka
http://www.verdbil.is/ ?
Þessi síða er stundum með einhverja bugga en virðsit vera það sem þú ert að lýsa.
Þessi síða er stundum með einhverja bugga en virðsit vera það sem þú ert að lýsa.