Berstrípuð i5 - hauslaus litíl borðvél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Berstrípuð i5 - hauslaus litíl borðvél

Póstur af dabbi2000 »

Sem sagt þarf ekki skjá, mús eða lyklaborð.

-Lágmarks CPU krafa er að geta encodað Plex og spilað 1080p myndir
-Lítil og helst viftulaus sambærileg við Intel NUC
-Verður að hafa HDMI tengi

Staðgreiði
Svara