Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Er hugsanlega með til sölu eftirfarandi vél og þá aukahluti:

Móðurborð: ASUS Z97-K - Keypt hjá att.is 9.2.2015 - Kostar nýtt 22.900kr http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614 (fann ekki hjá att)
Örgjörvi: I5 4690K - Keypt hjá att 9.2.2015 - Kostar nýtt 38.900kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762 (fann ekki hjá att)
Vinnsluminni: 8GB 1333mhz minni (ekki mjög gamalt, man ekki dagsetningu)
Skjákort: Gigabyte GeForce 650Ti 2GB
Harður Diskur: Intel Solid-State Drive 335 180GB - 180gb SSD c.a 13.000kr
Aflgjafi: Corsair AX860 modular aflgjafi - keyptur desember 2014 - Kostar nýr 35.890kr http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=747
Auka diskur / stýrikerfi: Getur fylgt með 3tb seagate diskur og löglegt windows. Diskur kostar nýr 17.750 og windows ?
Kassi: Cooler Master 690 II Advanced kassi með nokkrum viftum (sumar lélegar) og það er viftustýring á kassanum sem tekur allt að 5 vifur.

Corsair K70 mechanical lyklaborð með MX RED switchum. Keypt seint í nóv eða byrjun des 2015. - Kostar nýtt 29.990 http://tl.is/product/vengeance-k70-svar ... d-mechanic
Steelseries Rival mús Keypt 5.3.2015 - Kostar ný 12.995 http://tl.is/product/rival-optical-300-black-mus
Sennheizer G4me Zero - Keypt 11.4.2015 - Kosta ný 32.995 http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... odnema.ecp

BenQ XL2411Z 144hz - Nánast nýr og ónotaður - kostar nýr 49.900kr https://tolvutek.is/vara/benq-xl2411z-2 ... r-svartur2
Kem einungis til með að selja ef ég fæ ásættanlegt verð fyrir - að því sögðu, verðlöggur mega endilega commenta á þetta þar sem ég er ekki viss hvað ég á að setja á þetta.
Last edited by svensven on Þri 26. Jan 2016 10:13, edited 2 times in total.

alfiedawg
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 03. Jan 2016 01:04
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af alfiedawg »

Seluru skjáinn og/eða heyrnatólin sér?
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

alfiedawg skrifaði:Seluru skjáinn og/eða heyrnatólin sér?
Ekki nema að tölvan fari. :)
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Hvað segja verðlöggur, hvað er sanngjarnt fyrir þetta ? :)
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Skoða tilboð í allan pakkann eða staka hluti - ríf þó vélina ekki í sundur nema að nokkrir hlutir seljist.
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Upp
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Skoða öll tilboð.

hormjon
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 19. Jan 2016 17:16
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af hormjon »

Sælir, hvað viltu fá fyrir tölvuna staka án auka disks ?
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

hormjon skrifaði:Sælir, hvað viltu fá fyrir tölvuna staka án auka disks ?
Sæll, væri alveg til í að fá comment frá fleirum varðandi verð - kannski 80 kall er það way off?
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

ttt
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af Moldvarpan »

Ein vingjarnleg ábending, þegar menn eru með í titil þráðarins.... "Tölvu hugsanlega til sölu" eða "Tölva mögulega til sölu",,,
þá nenna ekki margir að hreyfa við því, afþví eigandinn er nánast aldrei tilbúinn að selja tölvuna eða mætti halda að þetta væri eina tölva landsins.

Mæli með að taka ákvörðun um hvort þú ætlir að selja áður en þú gerir söluþráð.

En að verðinu, tölvukassinn með öllu inní honum,, ég tel að endursöluverðið væri um 90-95k gróflega reiknað í huganum.
Það sem lyftir verðinu upp er aflgjafinn, en hann er að mínu mati algjört overkill fyrir þennan turn. Og þess vegna er turninn í dýrari kantinum.
Það sem er peninga virði er örgjörvinn, móðurborðið og aflgjafinn. Hitt smotteríið telur, en ekki jafn duglega eins og þessir 3 íhlutir.

Ég hef svo sannarlega áhuga á íhlutum úr þessari tölvu, en ég myndi aldrei setja hana svona saman.

Svo, það gæti verið betra að parta þessa tölvu ef þú ætlar að selja hana, eða kannski finnurðu kaupanda á pakkann eins og hann er.
Gangi þér vel.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlega til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af demaNtur »

Ef tölvan selst og þú ætlar að selja skjáinn, let me know :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

demaNtur skrifaði:Ef tölvan selst og þú ætlar að selja skjáinn, let me know :)
Skal gera það :happy

skirnirm
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2015 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af skirnirm »

Býð 44þ
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

skirnirm skrifaði:Býð 44þ
Í hvað? :-k

skirnirm
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2015 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af skirnirm »

svensven skrifaði:
skirnirm skrifaði:Býð 44þ
Í hvað? :-k
Já haha í tölvuna ekkert annað
Skjámynd

Höfundur
svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu - Tölva í leikina og aukahlutir

Póstur af svensven »

Turninn farinn án aflgjafa, afhentur í kvöld eða morgun.

Aflgjafi
Skjár
Lyklaborð
Mús
Headhones

ennþá til.
Svara