Marantz-AV7702 MKII í Hljómsýn?
-
Hrotti
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Marantz-AV7702 MKII í Hljómsýn?
Ég er að hugsa um að kaupa mér svona preamp og datt í hug að tékka á hljómsýn áður en ég panta hann að utan. Hefur einhver ykkar kíkt þarna niðureftir nýlega og veit hvort að þetta sé til? Það er að minnsta kosti ekkert í gangi á síðunni hjá þeim. 
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Marantz-AV7702 MKII í Hljómsýn?
Hef keypt nokkra hluti af þeim yfir 100þúsund , í öllum tilfellum var það ódýrara. Kallarnir panta bara fyrir þig , efast um að þetta sé til á lager.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
