ÓE Skjákorti, :)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
doppa
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 06:44
Staða: Ótengdur

ÓE Skjákorti, :)

Póstur af doppa »

Jæjja þá var 580gtx hjá mér að deyja þannig mer vantar að fá mér nýtt skjákort :) endilega hafðu samband ef þú þarf að losa þig við skjákort :)

Væri æðislegt að fá i pm hvaða skjákort þú ert með, og verðhugmynd,, mun kaupa það á föstudagin eða laugardagin,, hef þennan póst i gangi þangað til þá
Svara