Takk fyrir hjálpina!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Takk fyrir hjálpina!

Póstur af GuðjónR »

Þann 14. nóvember árið 2014 leitaði ég eftir aðstoð ykkar Vaktara til þess að hjálpa mér að verjast meiðyrðakæru sem vefurinn vaktin.is fékk á sig vegna orða eins af notendum vefsins.
Þið voruð ekki lengi að bregðast við með stæl og var takmarkinu náð á mettíma og náðuð að bjarga mér frá meiriháttar fjárhagslegu tjóni.
Sem þakkarvott fyrir hjálpina fengu þeir sem styrktu vefinn stjörnur við prófílinn sinn, sem stóð til að hafa til dagsins 1. janúar 2016, svo nú er kominn tími á að fjarlægja þær.
Ég vil nota tækifærið og setja upp til frambúðar þennan lista yfir velunnara vefsins sem svöruðu kallinu.
Ég verð ykkur ævinlega þakklátur.

Aimar
appel
ASUStek
axyne
Bassi6
bjartman
Bjosep
Blamus1
C3PO
cartman
CendenZ
chaplin
coldone
Danni V8
daremo
Demon
depill
Diddmaster
donzo
Dúlli
ecoblaster
entalpi
Fletch
flottur
Framed
FriðrikH
Frost
Garri
Gerbill
Gislinn
Glazier
Gunnar Andri
hagur
Halli13
Halli25
Hauksi
Heidar222
Hjaltiatla
hkr
Hnykill
Hrotti
Icarus
intenz
jarpur
jericho
JohnnyX
jojoharalds
jonno
jonrh
jonsig
KermitTheFrog
kiddi
kiddi88
Klaufi
Klemmi
krissdadi
Kristján
Legolas
ljoskar
lukkuláki
Magni81
MeanGreen
mercury
methylman
missranny
motard2
mundivalur
Myro
NoName
norex94
Nördaklessa
olafurfo
olihar
Orri
oskar9
pathfinder
Perks
ponzer
ragnarm09
rango
rapport
razrosk
Revenant
Ripper
roadwarrior
siggi83
sigurdur
SkariÓ
Snorrmund
steinarorri
steinthor95
sunna22
suxxass
svensven
tanketom
tar
teitan
Tesy
thalez
Tiger
Tóti
vatr9
Verisan
vesi
vesley
worghal
Xovius
zedro
zjuver
zobbah
Zorglub

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af steinarorri »

Gott að geta hjálpað til :)
Engan veginn réttlátt að þú berir ábyrgð á öllu því sem fram fer hér.

Hvernig endaði málið annars, Friðjón hefur ekki greitt þessa skuld eða hvað?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af worghal »

Bara heiður að fá að hjálpa til og ég held að enginn sjái eftir því að leggja þér lið :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Nördaklessa »

Gaman að hafa getað hjálpað ;)
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af jonsig »

Anytime.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af mercury »

Gott ad geta hjalpad. Vona ad thetta hafi allt gengid vel ad lokum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af lukkuláki »

Þú ert hérna fyrir okkur og við erum hérna fyrir þig :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af vesi »

Bara gott að getað hjálpað, anytime.
Til í að leggja í púkk ef á þarf að halda aftur!. :happy
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af svensven »

Money well spent að mínu mati! Alltaf til í að leggja í púkk ef það er eitthvað sem vantar!
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Hjaltiatla »

Ég þakka þér nú bara á móti fyrir að halda þessari síðu lifandi og hafa haft fyrir því að berjast á móti þessari meiðyrða bull kæru sem þú varst dreginn inní af einhverjum ástæðum sem ég á erfitt með að skilja.
Just do IT
  √
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af appel »

Verði þér að góðu Guðjón.

Allt þetta mál var dæmigert fyrir bullið á Íslandi, dómsstólar misnotaðir í þeim tilgangi að "ná sér niðri á einhverjum". Vonandi að Píratar breyti þessari bull meiðyrðalöggjöf, leggji hana af. Svo þarf að vera eitthvað meira vit í þessum dómsstólum, að þeir geti vísað í burtu svona bull málum áður en einhver verður fyrir fjárhagsskaða.
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af GuðjónR »

steinarorri skrifaði:Gott að geta hjálpað til :)
Engan veginn réttlátt að þú berir ábyrgð á öllu því sem fram fer hér.

Hvernig endaði málið annars, Friðjón hefur ekki greitt þessa skuld eða hvað?
Nei hann hefur ekki borgað svo mikið sem eina krónu.
Krafan fór til Sýslumanns fyrir ári síðan þar sem fjárnám var gert sem endaði árangurslaust. :thumbsd
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af rapport »

Þetta var engin spurning, þvílíkt óréttlæti ef þú hefðir setið uppi með þetta einn.

Þú mátt endilega setja í OP að þú tapaðir ekki málinu, heldur var þetta upp í lögfræðikostnað sem mótaðilinn hafði svikið að greiða.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Frost »

Spjallið hefur nýst mér vel í gegnum tíðina og vonandi gerir það áfram!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af ASUStek »

Ég vil eiginlega þakka þér að halda þessu uppi, og ég er alveg viss að vaktarar standa með þér gegnum þunnt og þykkt!
það var lítið mál að leggja þennan 5k í gott málefni!

Myro
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Myro »

Ömurlegt að menn skýli sér á bakvið kennitölur þegar þú ættir að fá miskabætur. Miðað við skattsvikin sem hann virðist hafa staðið í þá er Hann líklega vel stæður persónulega. Ég hef sjaldan notað 5k í jafn gott málefni eins og í þetta skiptið.
Takk fyrir spjallborðið Guðjón
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Kristján »

Takk fyrir að vera með þennan vef fyrir mig og okkur öll.

Bara gott að geta lagt þér lið og hjálpað

Stoltur að vera partu af svona samfélagi sem stendur svona vel saman, þið öll eigið hrós skilið.

Enn og aftur Guðjón, takk fyrir að hýsa okkur nördana hérna :D
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af rattlehead »

Hef nú ekki verið hinn virkasti hér inni enn litið við daglega og hef notað leitargluggann til að finna svör, sem ég hef nánast alltaf fundið. Þessi vefur er bráðnauðsynlegur ekki bara fyrir áhugafólk heldur líka þá tæknifötluðu sem leita svara. Vildi nú óska að ég hefði styrkt og hjálpað þannig til.
Skil ekki hvernig aðili sem heldur uppi opnum spjallvef geti verið ábyrgur fyrir kjána sem kann sig ekki á opinberum vettvangi. Virðum hovrt annað og kurteisi er ennþá ókeypis, þótt flest annað sé verðmerkt upp í topp. Vöndum okkur við skrif til að gera spjallið sem best.

Góðar stundir
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af GuðjónR »

rattlehead skrifaði:Hef nú ekki verið hinn virkasti hér inni enn litið við daglega og hef notað leitargluggann til að finna svör, sem ég hef nánast alltaf fundið. Þessi vefur er bráðnauðsynlegur ekki bara fyrir áhugafólk heldur líka þá tæknifötluðu sem leita svara. Vildi nú óska að ég hefði styrkt og hjálpað þannig til.
Skil ekki hvernig aðili sem heldur uppi opnum spjallvef geti verið ábyrgur fyrir kjána sem kann sig ekki á opinberum vettvangi. Virðum hovrt annað og kurteisi er ennþá ókeypis, þótt flest annað sé verðmerkt upp í topp. Vöndum okkur við skrif til að gera spjallið sem best.

Góðar stundir
Það er kaldhæðin í þessu, ég var ekki ábyrgu fyrir orðum þriðja aðila, en það þýðir ekki að einhverjum er nógu ílla við þig þá getur hann dregið þig á asnaeyrunum í gegnum dómstóla hægri vinstri eins og honum þóknast, hann kann að verða dæmdur til að greiða þér kostnaðinn en gallinn í kerfinu er hinsvegar sá að hann getur sagt, ó sorry á ekki pening og þá lendir þú í þeirri leiðindarstöðu að sitja uppi með kostnaðinn. Þar með er búið að valda þér skaða sama þótt þú hafir ekkert til saka unnið.
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af teitan »

Ekki vandamálið... money well spent :)
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Hnykill »

Enda er Vaktin.is ein skemmtilegasta síða sem ég veit um.. verðvakt.. umræða.. sala og kaup.. upplýsingar um eitt og annað.. koníaksstofan.. fólk sem veit hvað það er að tala um.. fólk er sanngjarnt í kaupum og sölu. bara almennt góður félagsskapur hérna. var snöggur að leggja lið. :) en ég er feginn að sjá stjörnurnar fara :Þ .. gott átak !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af rattlehead »

GuðjónR skrifaði:
rattlehead skrifaði:Hef nú ekki verið hinn virkasti hér inni enn litið við daglega og hef notað leitargluggann til að finna svör, sem ég hef nánast alltaf fundið. Þessi vefur er bráðnauðsynlegur ekki bara fyrir áhugafólk heldur líka þá tæknifötluðu sem leita svara. Vildi nú óska að ég hefði styrkt og hjálpað þannig til.
Skil ekki hvernig aðili sem heldur uppi opnum spjallvef geti verið ábyrgur fyrir kjána sem kann sig ekki á opinberum vettvangi. Virðum hovrt annað og kurteisi er ennþá ókeypis, þótt flest annað sé verðmerkt upp í topp. Vöndum okkur við skrif til að gera spjallið sem best.

Góðar stundir
Það er kaldhæðin í þessu, ég var ekki ábyrgu fyrir orðum þriðja aðila, en það þýðir ekki að einhverjum er nógu ílla við þig þá getur hann dregið þig á asnaeyrunum í gegnum dómstóla hægri vinstri eins og honum þóknast, hann kann að verða dæmdur til að greiða þér kostnaðinn en gallinn í kerfinu er hinsvegar sá að hann getur sagt, ó sorry á ekki pening og þá lendir þú í þeirri leiðindarstöðu að sitja uppi með kostnaðinn. Þar með er búið að valda þér skaða sama þótt þú hafir ekkert til saka unnið.
óskiljanlegt að sá sem dregur fólk fyrir rétt auralaus geti gengið í burtu án þess að hafa einhverjar afleyðingar og sá sem þarf að verja sig situr uppi með reikninginn. Þá er tilgangnum náð fyrir þann sem er að sóa dýrmætum tíma og peningum. Enn hvað um það, ánæjulegt að sjá að þú hefur her af fólki sem styður þig. Horfum bara fram á við og gerum þetta ár betra enn síðasta ár.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af Glazier »

Man ég átti nánast engan pening þegar ég styrtkti þig.. En mér fannst ég bara verða að hjálpa og sá ekki eftir því ! :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af urban »

Ég náði því bara hreinlega aldrei, þegar að ég var loksins komin með aur til að henda inná þig þá varstu búin að loka fyrir það.

Auðvitað hefði maður glaður hennt inná þig hefði maður verið með aurinn, enda er maður búin að vera hérna inni í einhverja hrúgu af árum :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir hjálpina!

Póstur af rango »

<3
Læst