i5 3570k overclocking


Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Er búinn að vera að leika mér að yfirklukka örgjörfann síðustu daga upp í 4.2 ghz og er búinn að vera með hardware monitor í gangi í kvöld og er að lulla í 70-80c og toppa í 100-105 í venjulegri desktop vinnslu en er einnig með vmware workstation og ubuntu með helling af drasli í gangi. er stock örgjörfakælingin að duga eða þarf maður einhverja extra örgjörfakælingu?
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

mig líður aldrei vel þegar cpu fer yfir 70°"í lengri tíma" ekki að segja að það sé einhvað max. Svo mæli ég aldrei með því að menn yfirklukki á stock kælingu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

þú segir nokkuð. einhver meðmæli á góðri kælingu?
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

þetta eins og allt annað í tölvuíhlutum snýst auðvitað um budget.
hyper 212 hefur fengið frábæra dóma sem ódýr loftkæling http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva
Noctua kælingarnar kosta fullt af pening en afkasta eftir því http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2848
svo getur þú auðvitað farið í aio vatnskælingar sem kosta slatta af pening en kæla eftir því. Þær hafa þó fleiri ókosti en venjulegar kælingar að mínu mati og eru kanski ekki fyrir alla. Vona að þetta hjálpi þér einhvað.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af billythemule »

Ég mæli með Hyper 212. Ég setti minn i5 3750K upp í c.a. 4,4Ghz með því. Reyndu að fara ekki mikið hærra en 80 undir álagi.

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Skelli hyper 212 í tölvuna fljótlega :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Njall_L »

Sjálfur er ég með 412S sem að er stóri bróðir Hyper 212. Þar ertu með stærra flatarmál á heildarkælingunni og þar af leiðandi meiri kælingu. Ef þú ákveður að fara frekar í hana þá þarftu bara að passa að RAMið þitt sé ekki of hátt þar sem að það gæti rekist í þegar að viftan er kominn á.
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

En hvaða aflgjafa eruð þið annars að nota? Er með 500W aflgjafa og sýnist ég þurfa að uppfæra hann ef ég ættla að fara að overclocka eithvað af viti
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

Viggi skrifaði:En hvaða aflgjafa eruð þið annars að nota? Er með 500W aflgjafa og sýnist ég þurfa að uppfæra hann ef ég ættla að fara að overclocka eithvað af viti
það þarf ekkert að vera. Ef þú ert með skjákort sem er gráðugt, mögulega.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

var einmitt að uppfæra úr 660 ti í gtx 970
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Garri »

Hmmm.. að skella stærri kælingu í er kannski ekki alveg rétta orð-notkunin. Þú þarft að vanda til og sérstaklega hvernig þú setur kælikremið, snertir bæði magn og aðferð.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

þau nota jafn mikið power. um 150w. Ætti að vera í góðu lagi.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

https://www.youtube.com/watch?v=ajiN9aVOv4A

nokkuð magnað video sem er virkilega fræðandi.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

mercury skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=ajiN9aVOv4A

nokkuð magnað video sem er virkilega fræðandi.
Sýnist á þessu að það sé alveg óhætt að skella cooler í tölvuna og boosta örranum nokkuð duglega upp án þess að aflgjafinn svo mikið sem hósti :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Xovius »

Flestir ofmeta þörfina þegar kemur að aflgjöfum, hærri w er ekki alltaf betra, vilt frekar góðann aflgjafa sem gefur samt nóg. Varðandi kælingar þá get ég persónulega mælt með hyper 212 sem ágætis byrjunarkælingu. All in One vatnskæligræjurnar eru ekkert endilega að skila neitt betra performance en noctua NH-D15 sem er af mörgum talin besta loftkælingin. Fara bara varlega og setja hitaleiðandikremið rétt á. Sjálfur set ég alltaf smá punkt (á stærð við hrísgrón uþb) á miðjann örgjörvann og herði svo kælinguna jafnt niður. Byrja á að herða tvö gagnstæð horn aðeins niður, svo hin, herða svo fyrstu aðeins meira og svo framvegis. Sýnist 412 kælingin sem Njall_L benti á alveg borga sig. Gangi þér vel með þetta :)

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Búinn að setja kælinguna í tölvuna, gekk ekki beinlínis eins og í sögu...

Núna rebootar tölvan sig endalaust. :( öll tengi á sínum stað, nóg af thermal bastei. Stend alveg á gati :(
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Njall_L »

Viggi skrifaði:Búinn að setja kælinguna í tölvuna, gekk ekki beinlínis eins og í sögu...

Núna rebootar tölvan sig endalaust. :( öll tengi á sínum stað, nóg af thermal bastei. Stend alveg á gati :(
Er kælingin pottþétt sett rétt á og er hún ekki að skammhleypa móðurborðinu? Gætirðu hafa hert kælinguna of mikið og þar af leiðandi sett sveigju á móðurborðið? Fjarlægðirðu örgjörvan úr í þessum aðgerðum og kannt að hafa sett hann rangt í?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Tékkaði einmitt á því. Losaði aðeins um þær svo varla er það málið. Tékkaði líka undir örranum til að sjá hvort það væri paste þar en svo var ekki og ekkert að honum
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Garri »

Viggi skrifaði:Búinn að setja kælinguna í tölvuna, gekk ekki beinlínis eins og í sögu...

Núna rebootar tölvan sig endalaust. :( öll tengi á sínum stað, nóg af thermal bastei. Stend alveg á gati :(
Nóg af thermal peisti?

Hættan er að menn setji of mikið.. þarft aðeins að setja punkt svipaðan af stærð og hrísgrjón.

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Setti hann rétt í og klemmuna yfir

Lekur ekkert undan kælingunni
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Garri »

Ef einhver á að geta hjálpað þér svona yfir netið, þá þarftu hið minnsta að svara þessu:
  • Hversu fljótt fer hún í að endur-starta sig?
    Hvernig kæling er þetta?
    Hversu mikið af kremi settir þú á örgjörvann þegar þú settir kælinguna á?
    Hvaða aðferð notaðir þú við að setja kremið á?

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Gerir það á svona 20 sec fresti
Coolmaster evo 212
Setti svo dropa í miðjuna og kælinguna ofaná
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Garri »

Viggi skrifaði:Gerir það á svona 20 sec fresti
Coolmaster evo 212
Setti svo dropa í miðjuna og kælinguna ofaná
Bendir til ofhitnunar og að kælingin sitji ekki nógu þétt á örranum. Ertu að keyra forrit eins og CPUID sem segir þér hitann á örranum?

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af Viggi »

Kemst ekki einu sinni í biosið svo nei

Tek aðra rassíu á þetta á morgun. Lítið krem og tékka hvort það sé nógu þétt :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: i5 3570k overclocking

Póstur af mercury »

þarft að flusha bios.. myndi ég halda. og svo byrja upp á nýtt.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara