Hvernig er best að taka upp kasettu yfir á tölvutæt form.
Hvaða forrit á maður að nota og hvers konar tengi þarf maður til að tengja tölvuna og kasettutækið á milli?
uuu strákar, hvað með bara venjulega mini-jack snúru?
Tengir út Headphones á græjunum í Line-in eða Mic á tölvunni. Sækir þér svo Audacity, ýtir á record í því og smellir á Play á græjunum
MezzUp skrifaði:uuu strákar, hvað með bara venjulega mini-jack snúru?
Tengir út Headphones á græjunum í Line-in eða Mic á tölvunni. Sækir þér svo Audacity, ýtir á record í því og smellir á Play á græjunum
ég geti það alltaf þegar ég vil taka upp spilið mitt á gítarnum