Tengja PC+heimabíó+panasonic tv

Svara

Höfundur
Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Tengja PC+heimabíó+panasonic tv

Póstur af Ratorinn »

Sælir,

Það sem ég er með er:
*Bose lifestyle av28 receiver
*Bose hátalarakerfi (https://www.bose.com/products/speakers/ ... 10_v_black)
*Panasonic TV(st50 viera)
*Gtx 660
*Lifestyle® VS-2 Video Enhancer(mynd fyrir neðan)
Mynd

Ég þarf svo hjálp með að tengja þetta allt saman þannig að sé hægt að fá mynd frá tölvunni minni í sjónvarpið með 5.1 surround audio.
Það sem ég var búinn að prófa var að nota 15m hdmi snúru og tengja hana beint í sjónvarpið og spila svo mynd með dts sound í tölvunni en þá stóð bara á receivernum pcm 2.0(þótt mér fannst ég heyra í öllum hátölurum). En ef ég spilaði sömu mynd á usb stóð dts 5.1 á receivernum.
Þá næst tengdi ég 15m snúruna í vs-2 vcr input og outputaði það í sjónvarpið með hdmi en ég fæ enga mynd né hljóð þótt að nvidia control panel detecti "bose lasik" sem display.
Mynd

Mynd

Er ég að gera eitthvað vitlaust eða er betri leið að gera þetta allt?
Með fyrirfram þökk.

gunnji
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC+heimabíó+panasonic tv

Póstur af gunnji »

Ef þú ert í veseni með þetta þá myndi ég tengja bara Optical Audio frá tölvu í heimabíóið.

Höfundur
Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC+heimabíó+panasonic tv

Póstur af Ratorinn »

gunnji skrifaði:Ef þú ert í veseni með þetta þá myndi ég tengja bara Optical Audio frá tölvu í heimabíóið.
Málið er að það er optical tengt í sjónvaprið frá receivernum. Þarf þá að aftengja það ef ég tengi annað optical í receiverinn?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC+heimabíó+panasonic tv

Póstur af svanur08 »

Farðu í control panel og sound og láttu HDMI audio verða grænt og settu það í 5.1
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara