Vantar ráðleggingu með uppfærslu

Svara
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingu með uppfærslu

Póstur af g1ster »

Málið er að félagi minn fékk gtx 980 í afmælis gjöf.
Tölvan hans er í eldri kantinum og þarf uppfærslu til að geta ráðið við kortið.

Hann bað mig um hjálp og þar sem budged er ekki rosalegt, þá vantar mig smá hjálp.

Ætti hann að frekar að fjárfesta í betra móðurborði eða betri CPU?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með uppfærslu

Póstur af Njall_L »

Hvað er hann með fyrir?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með uppfærslu

Póstur af g1ster »

Það er málið.. við erum að fara í complete makeover.

Cpu, móðurborð, ram og aflgjafi líklegast.

Núna er hann með 755 móðurborð og eh ddr2 minni.

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með uppfærslu

Póstur af machinefart »

ég sé ekki af hverju hann ætti ekki að kaupa ódýrasta móðurborðið sem passar í kassann og passar þeim örgjörva sem hann fer í ef hann ætlar að spara. En það má vel vera að einhver hér á vaktinni sem veit meira en ég geri það hinsvegar :)
Svara