Gleðileg jól vaktarar
Var að skoða síðuna hjá Tölvutek og sé að það er útsala ársins hjá þeim á morgun og datt í hug að nýta mér tækifærið að uppfæra borðtölvuna mína með það í huga að gera hana eins hljóðláta og ég mögulega get (. Hardware er ekki beint mitt sérsvið þannig að ég leita til ykkar hvort þið getið ráðlagt mér hvaða íhlutir hjá tölvutek mundu henta í þessa uppfærslu.
Ég hafði hugsað mér að endurnýta AMD Phenom II X6 1090T örgjörva sem ég á fyrir , 24 gb DDR3 minni sem ég á laus úr gömlu vélinni og 240 gb SSD.
Þannig að ég þarf að kaupa mér Tölvuturn,aflgjafa,móðurborð og hugsanlega einhverjar viftur og þokkalegt skjákort fyrir Casual gaming og vélin þarf að vera eins silent og möguleiki er á(sem ræður t.d við Gta V ). Þið megið endilega posta linkum á íhlutum hjá Tölvutek sem myndu henta í þessa uppfærslu ef þið hafið tíma. Tek það fram að ég er ekki að fara að overclocka vélina eða spila tölvuleiki nema einstöku sinnum . Er aðallega að henda upp sýndarvélum á vélina , forrita í Visual studio og þess háttar (þannig að skjákortið þarf ekkert að vera það flottasta á markaðnum en það þarf að styðja 2 skjái).
Viðbót: Ég mun setja upp Windows 10 á vélina, búa til recovery partiton og eiga Image backup af stýrikerfinu (vélin er hugsuð til þess að hafa sem minnstan niðritíma ef eitthvað kemur upp í software málum eða Hardware hlutanum). Þannig að ég kann að meta gott hardware ef það endist lengur (þó verðið sé hærra).
Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Lang best að fara í hljóðlátar viftur, skipta bara öllum viftum út og þá ertu góður. Sniðugt að skoða líka notuð móðurborð hér á vaktinni.
Hvað er budget ?
Ef ég væri þú myndi ég ekkert spá í þessari útsölu, ef þú skoðar þræði hér á vaktinni þá er þetta líð sem fer þangað verður vanalega svekkt, þetta er lang oftast valdar vörur af íhlutum sem eru á afsl, spes útgáfur og eithvað svona rugl að auki er þessi útsala alltaf það pökkuð af fólki að það tekur allt, allt of langan tíma til að fá afgreiðslu, að auki er tölvutek með það háa álagningu á öllu að þú er góður að skoða, start, kísildal og margar aðrar verslarnir og lenda á sömu verðum og "Útsala aldarinar" bíður upp á.
Hvað er budget ?
Ef ég væri þú myndi ég ekkert spá í þessari útsölu, ef þú skoðar þræði hér á vaktinni þá er þetta líð sem fer þangað verður vanalega svekkt, þetta er lang oftast valdar vörur af íhlutum sem eru á afsl, spes útgáfur og eithvað svona rugl að auki er þessi útsala alltaf það pökkuð af fólki að það tekur allt, allt of langan tíma til að fá afgreiðslu, að auki er tölvutek með það háa álagningu á öllu að þú er góður að skoða, start, kísildal og margar aðrar verslarnir og lenda á sömu verðum og "Útsala aldarinar" bíður upp á.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Ekkert sérstakt budget ,segjum bara 100 þúsund. Er að fara versla nýja tölvuíhluti þar sem ég nenni ekki að vera að spá í gömlum þéttum og þess háttar á þeim vörum sem ég versla (vill að þessir íhlutir endist frekar en að ég þurfi að standa í því að skipta þeim út aftur). Ástæðan fyrir því að ég ákvað að versla af tölvutek er af því ég er nú þegar búinn að versla af þeim SSD diskinn og vinnsluminnin (þá er þetta bara one stop shop ef ég þarf að athuga með ábyrgð ef eitthvað klikkar) og veit að örgjörvar eru síst líklegir að bila af öllum íhlutum.
Takk fyrir ráðið með viftunar, ég er bara hættur að nenna að spá mikið í hardware málum og fókusa frekar á software mál og borga þá bara örlítið meira fyrir hardware íhlutina (ef það sparar mér tíma og erfiði). En hver hefur sína skoðun á þeim málum
Takk fyrir ráðið með viftunar, ég er bara hættur að nenna að spá mikið í hardware málum og fókusa frekar á software mál og borga þá bara örlítið meira fyrir hardware íhlutina (ef það sparar mér tíma og erfiði). En hver hefur sína skoðun á þeim málum

Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Allavegana tók þetta saman sem ég fann sem myndi henta mér - reikna með að taka eitthvað af þessum vörum hjá þeim á morgun (ekki skemmir fyrir ef eitthvað af þessu er á ústöluverði) . En þið megið benda mér á ef maður er að gera einhverja vitleysu í þessari samantekt . Er aðallega að spá hvor Aflgjafinn myndi henta eða hvort skjákortið.
Aflgjafar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/thermaltake-be ... lus-bronze
Turnar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... ga-svartur
Móðurborð:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-g ... -modurbord
Skjákort:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-r7-37 ... -2gb-gddr5
Aflgjafar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/thermaltake-be ... lus-bronze
Turnar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... ga-svartur
Móðurborð:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-g ... -modurbord
Skjákort:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-r7-37 ... -2gb-gddr5
Just do IT
√
√
Re: Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Hér er það sem mér finnst um þetta val hjá þér.Hjaltiatla skrifaði:Allavegana tók þetta saman sem ég fann sem myndi henta mér - reikna með að taka eitthvað af þessum vörum hjá þeim á morgun (ekki skemmir fyrir ef eitthvað af þessu er á ústöluverði) . En þið megið benda mér á ef maður er að gera einhverja vitleysu í þessari samantekt . Er aðallega að spá hvor Aflgjafinn myndi henta eða hvort skjákortið.
Aflgjafar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/thermaltake-be ... lus-bronze
Turnar:
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... ga-svartur
Móðurborð:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-g ... -modurbord
Skjákort:
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-r7-37 ... -2gb-gddr5
Aflgjafar, báðir sem þú hefur valið henta vel.
Turnar, Fractal Design R5 gluggalaus ef þú vilt fá hljóðláta vél.
Móðurborð, eina AM3 borðið sem er til svo það er frekar einfalt val
Skjákort, myndi hætta að hugsa um þau sem þú hefur valið og skoða frekar þetta, kominn með 4GB í minni og Windforce kælinguna sem að er stærri og hljóðlátari fyrir 10k í viðbót https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -4gb-gddr5
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Ég þakka Njall_l fyrir ráðlagninganar hérna á vaktinni og að hafa spottað mig þegar ég mætti niðrí Tölvutek þegar hann var að afgreiða og tók eftir að ég var að skoða Fractal Define R5 tölvuturn . Flott þjónusta í alla staði hjá honum og endaði á að versla þessar vörur.
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-g ... -modurbord
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -4gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/noctua-nh-u12s ... ara-abyrgd
Þá er það bara að fara að púsla þessu saman

https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-g ... -modurbord
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -4gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/noctua-nh-u12s ... ara-abyrgd
Þá er það bara að fara að púsla þessu saman

Just do IT
√
√