Sælir
Ég er í smá veseni með að velja fartölvu.
Er að leita af vél fyrir múttu sem er góð og ekki of dýr.
Ég var að skoða þessa vél hérna http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... escription
en það er sagt að skjárinn á henni sé ekki nógu góður og eitthvað fleira.
Spurning með einhverja vél sem er á minni pening en samt svona bang for the buck vél.
Ef þið gætuð hjálpað þá væri það frábært.
Með fyrirfram þökk Vaktari
Fartölva
Re: Fartölva
Ertu að horfa á 150 þús sem hámark?
Ertu að leita að fartölvu með skjákorti eða dugir skjástýring? Viltu 15.6" helst ?
Er það atriði að tölvan sé með SSD eða skiptir það engu máli ? Er geymslupláss atriði ?
Einhverjar kröfur varðandi örgjörva og vinnsluminni ?
Hvað er notkunarsviðið hjá mömmu þinni? Vill hún keyra BF4 á 60 fps ?
Ertu að leita að fartölvu með skjákorti eða dugir skjástýring? Viltu 15.6" helst ?
Er það atriði að tölvan sé með SSD eða skiptir það engu máli ? Er geymslupláss atriði ?
Einhverjar kröfur varðandi örgjörva og vinnsluminni ?
Hvað er notkunarsviðið hjá mömmu þinni? Vill hún keyra BF4 á 60 fps ?
Re: Fartölva
200 þús er svona hámark.
Raun skiptir ekki máli hvort það sé kort eða skjástýring. En kannski fyrir 200 k myndi það vera betra.
Skiptir svosem ekki máli hvort það sé ssd eða ekki.
8 GB minni allavega I5 2,7 GHZ kannski, ekki minna.
Hún myndi persónulega ekki vera að spila neina leiki
Raun skiptir ekki máli hvort það sé kort eða skjástýring. En kannski fyrir 200 k myndi það vera betra.
Skiptir svosem ekki máli hvort það sé ssd eða ekki.
8 GB minni allavega I5 2,7 GHZ kannski, ekki minna.
Hún myndi persónulega ekki vera að spila neina leiki
Re: Fartölva
Nú veit ég ekki hversu vel þessar tölvur eru byggðar og hversu góður skjárinn er en mér sýnist í fljótu bragði að Lenovo Ideapad G50-80 sé að koma vel út verðlega. 135 þúsund með sshd, skjákorti, 8gb og 2,7 ghz i5
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... olva-svort
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... olva-svort
Re: Fartölva
Já akkúrat.
Þessi er ekkert vitlaus.
Takk kærlega fyrir innleggið.
Þessi er ekkert vitlaus.
Takk kærlega fyrir innleggið.