Þráðlaust netkort á Fedora

Svara

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Þráðlaust netkort á Fedora

Póstur af andrig »

Góðakvöldið.
ég var að installa Fendora Core 3 í morgunn, og ætlði að tengja þráðlasa netkortið mitt við vélina, það virkar ekki..efuðust um að það virkaði á Linux
er búinn að tala við nokkra gaura á ircinu og þeir vita þetta ekki.
þetta er Netopia 802.11b WLAN USB Adapter kort sem ég fékk hjá vodafone...

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Drasl netkort :roll: og þessir routerar eru hrein hörmung :?
« andrifannar»

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

þetta hjálpar mér ekki að setja þetta upp :(
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kann því miður ekki á þetta, en þú gætir prófað http://www.google.com/linux
Skjámynd

izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af izelord »

Gætir prufað ndiswrapper.
Wrapper sem notast við windows driverana.

Athugaðu pciid á kortinu og berðu saman við listann sem er á ndiswrapper síðunni.
Pciid = lspci -n
Svara