besta android Keyboard
besta android Keyboard
Er í smá vandræðum með að finna gott keyboard á android stýrikerfinu. Hvað er best til að fá íslenskunna og vera með t9 uppsetningunna?
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: besta android Keyboard
Swiftkey er það besta sem ég hef notað, hef samt ekki farið í mikla rannsóknarvinnu. Er ekki viss um hvað þú átt við með t9 uppsetningu, en það er hægt að skipta yfir í lyklaborð með tölustöfunum raðað upp eins og í takkasíma, sem er mjög þægilegt þegar maður þarf að stimpla inn mikið af tölum.
Re: besta android Keyboard
Swiftkey ekki spurning
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: besta android Keyboard
mér persónulega finnst Skandinavian keyboard best.
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: besta android Keyboard
Swiftkey allll innn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: besta android Keyboard
swiftkey
Re: besta android Keyboard
Swiftkey alla leið
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb