Var að græja mér 2x Geforce GTX 560Ti kort í SLi og í leikjum t.d. CS:GO þá hitnar neðra kortið töluvert mikið meira en hitt, alveg uppí 80°+ meðan hitt er í svona 65°, er búinn að víxla kortum og það er alltaf sama niðurstaða, reyndar er neðra kortið nær PSU svo mig grunar að það hafi áhrif, En tölvan tók uppá því í gær að slökkva á sér og eftir nokkrar mínutur í spilun, lagaðist ekki fyrr en eftir að ég slökkti á SLI.
Eitthvað hægt að gera?
