Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS

Svara

Höfundur
kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS

Póstur af kiddizip »

ég var bara að pæla í þessu hvort að móðurborðin með nýja intel 875 kubbasetinu ráði við örgjörva gerða fyrir 533 FSB? Hvort að það sé hægt að "downclocka" þau niður í 533. Endilega komið með góðar pælingar, og já þetta er fyrsti pósturinn minn :lol: Ekki bara ágætis byrjun :8)
KiddiZip
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hlýtur það ekki að vera. backwards compatibility er næstum skilirði á nýjum tölvuhlutum í dag. annars er ég ekkert viss, finnst það bara líklegast.
og já, velkominn á Spjallið
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

erum við ekki að rugla eitthvað saman þarna ? er 875 bara gerð af kubbasettinu ? þú ert ekki að rugla að móbóið sé 875 fsb ? eða er ég bara að lesa þetta eitthvað vitlaust ?
Voffinn has left the building..

Höfundur
kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

Kubbasettið heitir Intel 875P (sbr Intel 845PE/GE kubbasettin) sko þeir tala um sem 200 MHz Quad FSB og setja það sem "800FSB" semsagt 4x200fsb...þannig skildi ég þetta á TomsHardware. Það virðist samt hvergi koma fram hvort þessi móðurborð styðji pottþétt örgjörva á lægra FSB(533/400) Ég er ekki búinn að sjá það, en ég er að spá í lesa aftur yfir greinina. En já það sem ég er að pæla er að ef mar fengi sér svona móðurborð þá væri rosalega gott að geta sett 2.4Ghz Intel 533fsb sem mar kannski ætti frá fyrri tölvu.
http://www6.tomshardware.com/mainboard/ ... index.html
En vissulega hef ég það sterklega á tilfinningunni að það sé "backwards compatibility" (tilvitnun í Mezzup), bara alltaf gott að hafa hlutina pottþétta
KiddiZip
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:oops: þú meinar :)
Voffinn has left the building..

Höfundur
kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

jæja eftir andvaka nætur fann ég upplýsingarnar sem mig vantaði :shock:
"Supports Intel socket 478 Pentium 4/ Celeron up to 3.06 GHz and beyond
-Intel Hyper-Threading Technology ready
-FSB: 800/533/400MHz"


http://www.asus.com/news/2003/20030414.htm

Þannig að nú er ekkert því til fyrirstöðu að kaupa sér móðurborð með 875P kubbasetti setja gamla örran (533/400) í og bíða svo eftir t.d 3.4GHz !!! :twisted:
KiddiZip
Svara