Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Svara

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af Fautinn »

Sælir spjallarar.

Er að skoða með að fá mér nýjan router. Er að fá nýju tenginguna 500mb frá Hringdu á ljósleiðarann.

Hann yrði tengdur við Tv og allt það en svo náttúrulega að hafa öfluga þráðlausa tengingu.

Er með þennan en virðist bara fara í 300mb þráðlaust. https://www.asus.com/Networking/RTAC56U/

Einhver með ráðleggingar með router?

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af Fautinn »

jæja fékk svar hjá Tölvulistanum, til að ná max hraða þarf ég utanáliggjandi usb netkort í fartölvuna. Styður bara 100mb. :)

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af einarth »

s.k. smallnetbuilder.com þá nær þessi router 800Mb+ wired, en c.a 200-300Mb max í wifi (uppvið routerinn).

http://www.smallnetbuilder.com/wireless ... mitstart=0

Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af Andri Þór H. »

Ef þú villt eitthvað sem mun ekki klikka fyrir engan eða lítinn pening þá ferðu í PfSense.
PfSense er Frítt og open source og þeir eru stöðugt að uppfæra og gera betur. Virkilega stable og ég er búinn að vera með þetta í rúmlega 4 ár núna á sömu tölvunni. AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+

Einfaldlega byrja á þvi að ná í eldgömla tölvu sem safnar ryki. Eða fara og kaupa eitthvað gott sem dugar næstu 10 árin :D

Downloada PfSense https://www.pfsense.org/download/

Hérna er eitt video sem fær þig að kynnast þessu https://www.youtube.com/watch?v=81PxwFhS_t8

Þú þarft að vera með minnst 2 netkort. eitt Wan og eitt Lan svo er hægt að bæta við fleyrum ef þú þarft að keyra Server á DMZ sem dæmi.

Finna sér svo góðan Access Point fyrir Wifi :happy

p.s. Afruglarar tengjast beint í ljósleiðaraboxið :D
Netsérfræðingur
www.andranet.is

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af Fautinn »

:happy

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af berteh »

Ég er með samblöndu af þessu sem nefnt er hér, er með AC56 wifi sendi og pfSense sem router, skv speedtest hef ég verið að fá um 2-400 í símanum amk og náttúrulega allan hraðan á snúrutengdri tölvu, hef ekkert verið að speedtesta með tölvu á wifi svo ég er ekki með stats yfir það :)
Mynd
Mynd
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af ZoRzEr »

Ég hef verið að nota Airport Extreme AC router sem hefur reynst mjög vel. Not eingöngu 5ghz á þráðlausa netið og allar borðtölvur eru tengdar með snúru.

Mynd
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.

Póstur af Fautinn »

:happy
Svara