Sælir félagar,
Eins og flestir vita þá er Fallout 4 að koma út núna í næstu viku og ég var að átta mig á því að ég á bara ekki sjéns í hann á 10 ára gömlu fermingarvélinni minni.
Þannig mig bráðvantar móðurborð, öbba og minni hellst undir 40k skoða samt allt.
Ef eitthver er að losa sig við ágætis skjákort þá er ég líka tilbúinn að skoða það.
MBK Guðjón.
[ÓE] Móðurborði, örgjörva og minni
Re: [ÓE] Móðurborði, örgjörva og minni
vantar bara skjákort ! koma svo allir saman!