Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af littli-Jake »

Var að skoða á elko.is og ætlaði að þrengja leitina aðeins. En það er eins og að síðan geti bara notað 1 filter í einu. :thumbsd
Er búinn að prófa GC og FF. Eru aðrir að lenda í þessu? :? :?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af lukkuláki »

Virkar hjá mér IE og Chrome
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af dori »

Leitin og filterar þarna hafa eftir breytingu á síðunni ekki alltaf virkað vel fyrir mig. Böggí dót.
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af Heliowin »

littli-Jake skrifaði:Var að skoða á elko.is og ætlaði að þrengja leitina aðeins. En það er eins og að síðan geti bara notað 1 filter í einu. :thumbsd
Er búinn að prófa GC og FF. Eru aðrir að lenda í þessu? :? :?
Fleiri filter í einu er að virka vel núna þegar ég skoða heyrnartólin en ég kannast við að hafa lent í þessu.

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af littli-Jake »

Prófaði þetta betur í dag. Virkaði fínt á símunum en var með vesen þegar ég skoðaði sjónvörp
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Filterar á Elko síðunni ekki að virka?

Póstur af Heliowin »

littli-Jake skrifaði:Prófaði þetta betur í dag. Virkaði fínt á símunum en var með vesen þegar ég skoðaði sjónvörp
Þú gætir ef til vill verið að velja ósamræmileg filter eða eitthvað álíka.
Svara