Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Svara

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Póstur af Gerbill »

Daginn, félagi minn er að vesenast með netið í borðtölvunni sinni, hann fær skilaboðin "no ethernet cable"
Hann er búinn að prófa snúruna á lappann og virkar fínt þar, reinstalla drivers og láta upp bæði gamlan og nýjan, update-a bios, stillingar réttar í protocols.
Og já hann er með Win7
Einhverjar hugmyndir?
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Póstur af methylman »

netkortið ónýtt ?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Póstur af Gerbill »

methylman skrifaði:netkortið ónýtt ?
Mögulega, frekar spes ef það er það samt bara þriggja mánaða móðurborð.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Póstur af DJOli »

vitlaus netkortsrekill? (vitlaus driver?)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Net virkar ekki "No Ethernet Cable"

Póstur af Gerbill »

DJOli skrifaði:vitlaus netkortsrekill? (vitlaus driver?)
Búinn að prófa að installa bæði nýjum driver og gamla sem virkaði fram að þessu.
Svara