Góða kvöldið
Er með Acer Aspire V5-552 fartölvu sem er að sýna frekar skrítnar hitatölur á örgjörvanum. Við idle vinnslu er hann að rokka á milli 80-90° C en við 100% vinnslu er hann að maxa alveg uppí 120-130° C án þess að hún drepi á sér. Er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem á henni. Allar tölur eru fengnar úr HWMonitor. Nú er ég að velta fyrir mig hvort skynjarinn er að sýna vitlausar tölur eða hvað annað gæti verið að?
Mbk. Bjarki.
Örgjörvi að hitna óvenjulega mikið
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna óvenjulega mikið
Þetta er allt of hátt, situr kælingin alveg rétt á örgjörvanum?
Re: Örgjörvi að hitna óvenjulega mikið
Mér finnst nú að hún eigi að hafa keyrt sig niður og slöökt á sér við 100-120 gráður.
Nema þetta sé fahrenheit gráður ?
Nema þetta sé fahrenheit gráður ?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvi að hitna óvenjulega mikið
Já hún situr alveg fast á. Hitinn lækkaði eftir að ég skipti um kælikrem en er ennþá alltof hár.rapport skrifaði:Þetta er allt of hátt, situr kælingin alveg rétt á örgjörvanum?
Já ég hefði haldið það einnig. Hinsvegar virðist þetta ekkert hafa áhrif á vinnslu tölvunnar. Þetta er allt í Celcius.brain skrifaði:Mér finnst nú að hún eigi að hafa keyrt sig niður og slöökt á sér við 100-120 gráður.
Nema þetta sé fahrenheit gráður ?