Sjónvarps reviews

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Sjónvarps reviews

Póstur af bjornvil »

Sælir

Nú er ég í sjónvarpshugleiðingum og hef verið að kíkja á úrvalið í búðunum. Er að leita að 55 tommu tæki á ca 200 þúsund kall. Á þessu verði eru einhver UHD tæki í boði og er ég á báðum áttum með að fara í UHD eða láta FHD duga. Er að fara úr 42 tommu 720p plasma þannig að allt er betra en það :)

En þegar ég ætla að leita mér að reviews fyrir þessi tæki sem eru í boði hérna í búðunum virðist það vera hægara sagt en gert þar sem týpu númerin eru greinilega mjög misjöfn eftir svæðum.

Hafið þið hugmynd um hvar er best að finna svona reviews? Eða eitthvað trick til að finna týpu númer sem meikar einhvern sens að gúggla?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af svanur08 »

komdu með einhver tæki sem þú hefur áhuga á og ég skal finna reviews :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af bjornvil »

Já þú segir nokkuð... Það má byrja á þessum:

http://sm.is/product/55-full-hd-smart-s ... g-55lb582v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf561v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf630v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf652v

http://sm.is/product/55-4k-led-sjonvarp-pan-tx55cx670e

Þess þá geta að ég býst við að nota eingöngu PC tölvu og Xbox 360 við sjónvarpið. Er ekki með loftnet né IPTV og Smart TV fítusar skipta ekki höfuðmáli :)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af DJOli »

Ég var aðeins að kanna þetta 4k panasonic tæki (tækið sem er neðst) og það virðist koma vel út, og að laggið á því (input lagg) sé mjög hæfilegt á 4k, eða tæplega, eða undir 40ms.

Ég keypti mér 58" Philips 4k sjónvarp, og vegna heimskulegrar hönnunar eða einhvers, þá er input laggið á því sirka 400ms. Ég stefni á að skila því eftir helgi.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Sjónvarps reviews

Póstur af bjornvil »

DJOli skrifaði:Ég var aðeins að kanna þetta 4k panasonic tæki (tækið sem er neðst) og það virðist koma vel út, og að laggið á því (input lagg) sé mjög hæfilegt á 4k, eða tæplega, eða undir 40ms.

Ég keypti mér 58" Philips 4k sjónvarp, og vegna heimskulegrar hönnunar eða einhvers, þá er input laggið á því sirka 400ms. Ég stefni á að skila því eftir helgi.
Gott að vita svona einmitt! Ætla mér einmitt að geta spilað tölvuleiki á þessu :) hefurðu séð review um þetta Panasonic tæki? Áttu link?

Er FHD betra uppá input lag?

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af Tesli »

Ég keypti fyrir sirka 3 árum rándýrt 55" Samsung sjónvarp sem lookaði rosalega flott í bjartri búðinni. Málið var að þetta sjónvarp átti að fara inn í svefnherbergi og þar er vanalega niðamyrkur. Það sem ég sá þegar ég kom heim var backlight bleed dauðans sem lýsti sér þannig að í dökkum senum þá var svarti liturinn mjög misjafn eftir staðsetningu á panelnum og jaðraði við gráan lit. Svo þegar það var aðeins svartur litur á sjónvarpinu þá sá ég greinilega hvernig ljósið lak í gegnum panelinn.
Ég fór og skilaði sjónvarpinu um leið og keypti mér annað sjónvarp sem var ekki með þetta vandamál.
Þetta er aspect sem ég hafði aldrei pælt í en er núna númer eitt af því sem ég pæli í með næsta sjónvarp, hóst*OLED. :happy
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af bjornvil »

laemingi skrifaði:Ég keypti fyrir sirka 3 árum rándýrt 55" Samsung sjónvarp sem lookaði rosalega flott í bjartri búðinni. Málið var að þetta sjónvarp átti að fara inn í svefnherbergi og þar er vanalega niðamyrkur. Það sem ég sá þegar ég kom heim var backlight bleed dauðans sem lýsti sér þannig að í dökkum senum þá var svarti liturinn mjög misjafn eftir staðsetningu á panelnum og jaðraði við gráan lit. Svo þegar það var aðeins svartur litur á sjónvarpinu þá sá ég greinilega hvernig ljósið lak í gegnum panelinn.
Ég fór og skilaði sjónvarpinu um leið og keypti mér annað sjónvarp sem var ekki með þetta vandamál.
Þetta er aspect sem ég hafði aldrei pælt í en er núna númer eitt af því sem ég pæli í með næsta sjónvarp, hóst*OLED. :happy
EInmitt ástæðan fyrir því að ég vill skoða reviews áður en ég fer mikið í búðir að skoða tækin í eigin persónu... ER að koma frá Plasma tæki þannig að ég hef ekki mikla þolinmæði fyrir svona light bleed á LCD panelum... OLED ekki alveg í budget í þetta skiptið :)
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af bjornvil »

svanur08 skrifaði:komdu með einhver tæki sem þú hefur áhuga á og ég skal finna reviews :D
Já þú segir nokkuð... Það má byrja á þessum:

http://sm.is/product/55-full-hd-smart-s ... g-55lb582v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf561v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf630v

http://sm.is/product/55-fhd-led-sjonvarp-lg-55lf652v

http://sm.is/product/55-4k-led-sjonvarp-pan-tx55cx670e

Þess þá geta að ég býst við að nota eingöngu PC tölvu og Xbox 360 við sjónvarpið. Er ekki með loftnet né IPTV og Smart TV fítusar skipta ekki höfuðmáli :)

Bara henda þessu aftur hérna inn með quote í þig... veit ekki hvort þú varst að fylgjast með þræðinum eða nenntir bara ekki að standa í þessu :)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps reviews

Póstur af svanur08 »

Það er mjög lítið um review með LG tæki, en sýnist þetta Panasonic vera ágætis tæki enda solid merki ;)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara