[FARIÐ] Gefins! Fileserver vél og UPS

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

[FARIÐ] Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Farið!

Myndir: http://imgur.com/a/H0cWR

Rauður kassi með bláum hliðum.
Útskorin hlið á kassanum með plexigleri, ekta home made.

Inni í kassanum er:

Móðurborð: MSI MS-7125 (K8N Platinum)
- USB 2.0
- 3GB/s SATA
- nForce 4 Southbridge og Northbridge
- PCI Express x16
- AMD Athlon 64 / 64 FX (Socket 939)
- Gigabit LAN
- Firewire
- Max 4GB Ram
- Nvidia RAID

Örgjörvi: AMD Athlon 64 Bit 3200+ (2 Ghz)
Vinnsluminni: 2 GB DDR 333
Harður diskur: Enginn
Skjákort: Óþekkt, einfalt með VGA tengi.
2x Kassaviftur
1x Fín og hljóðlát örgjörvakæling
700W PSU

Þessi vél var notuð sem fileserver og væri með einhver ár í uppitíma ef ekki væri fyrir helv**** Seagate Barracuda diskana sem hrundu alltaf á hálfs-árs fresti. Keyrði Ubuntu Server án vandræða. Er einfaldlega að hætta með hana vegna uppfærslna og plássleysis.

Vankantar: Engin framendi er á kassanum. Enginn power-takki er, enda lítil sem engin þörf á honum í þessari notkun.

Verð: 0 Kr. m. vsk.


----

Powerware 3110 UPS með ónýtt batterí.
Þetta er Model PW3110 550i
Nýtt batterí kostar um 6-10 þ kr miðað við fljóta Google leit.
Rafgeymasalan í Hafnarfirði var með eitthvað í þetta síðast þegar ég vissi.


Verð: 0 Kr. m. vsk.


Viðkomandi hafi samband í einkaskilaboðum.
Last edited by izelord on Sun 29. Nóv 2015 11:27, edited 2 times in total.
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: TS: ÓDÝRT! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Upp fyrir útborgunardegi, he he.
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: TS: ÓDÝRT! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Og upp fyrir jólunum.
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Upp sem gefins. Nýtist örugglega einhverjum betur en mér.

gillirabbi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af gillirabbi »

Ég er til í að taka hann !

stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af stubbur312 »

er til í þetta! :) ef hinn klikkar
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Hvorugur er að standa sig í að sækja þetta... þetta er því uppað fyrir einhvern sem hefur áhuga.

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af Póstkassi »

Sæll ég er til í serverinn og ups
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Áhugasamir SENDI MÉR SKILABOÐ.
Skjámynd

Höfundur
izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gefins! Fileserver vél og UPS

Póstur af izelord »

Allt farið. Þakkir fær Póstkassi fyrir að actually vilja hlutina. Það er ekki gaman að halda hlutum til haga fyrir einhverja sem síðan hafa ekki samband, þið þarna hinir tveir.
Svara