Sælir,
Er með iPhone 6 sem bendaðist(bognaði) örlitið i dag. Þetta er ekki mikið en sest samt ef maður litur a þetta nalægt. Ekki veit eg nu hvernig þetta skeði. Hefði mögulega geta skeð bara a meðan hann var i vasanum hja mer. Siminn virkar eðlilega, eins og hann a að gera. Er þetta galli i þessum simum? Hvað get eg gert til að laga þetta?
Edit: Afsakið að það vanti allar kommur yfir stafina allstaðar, og allt iphone skitakast afþakkað
iPhone 6 bending
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 6 bending
Leiðinlegt það, ekki reyna að beygja hann tilbaka allavega.
Klárlega galli sem allir vissu af, veit samt ekki hvort þeir skipti þessu út.
Klárlega galli sem allir vissu af, veit samt ekki hvort þeir skipti þessu út.
Re: iPhone 6 bending
Held að iSíminn geti lagað þetta fyrir þig.
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Re: iPhone 6 bending
Ekki ganga í of þröngum buxum þá beyglast hann