Jæja spjallverjar,
Ég er nýfluttur í nýtt 2 hæða raðhús og mér vantar tips um öflugan (víraðan) access point til að dekka allt húsið. Ég er með nýlegan Technicolor router frá Símanum inni í rafmagnstöflunni niðri í bílskúr og wifi-ið frá honum dekkar bara skúrinn og eitt herbergi við hliðina. Svo er ég með víraðan Asus AP uppi (http://tl.is/product/rp-ac52-dual-band-extender) og hann rétt nær að dekka efri hæðina, missi signal frá honum í miðjum stiganum niður í nokkurra metra fjarlægð
Ég prófaði í gær 2 AP frá Planet. Þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-300mbps ) náði aðeins gegnum plötuna niður en mjög veikt signal, og þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-900mbps ) náði betri styrk niðri en samt með dauðum punktum. Og já, ég er búinn að prófa að halla þeim og færa eitthvað til.
Hvaða græju mælið þið með sem dygði mér til að dekka allt húsið, og helst bakgarðinn líka. Á maður kannski að fara í Airport Extreme?
Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Vonandi tekst þér að finna einhvern sem hentar þér, en vildi benda á að auðvitað eru þetta 2-way samskipti, þannig að netkortin í tölvunum þurfa auðvitað að vera sjálf með ágætis drægni svo að hlutirnir gangi
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Ég var að fá mér Ruckus R500 AP. En það er einn besti AP sem ég hef prófað
Þetta er umboðsaðilinn:
http://netpartner.is/
Annars þegar maður er með risa hús á mörgum hæðum er auðvitað alltaf besta lausnin að hafa nokkra AP sem eru tengdir með ethernet ef það er möguleiki
Þetta er umboðsaðilinn:
http://netpartner.is/
Annars þegar maður er með risa hús á mörgum hæðum er auðvitað alltaf besta lausnin að hafa nokkra AP sem eru tengdir með ethernet ef það er möguleiki
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Það er ólíklegt að þú náir þessu með einum AP - ekkert óeðlilegt að þurfa að nota 2 í 2. hæða húsi.
Er sjálfur með 1 AP per hæð og virkar fínt.
Kv, Einar.
Er sjálfur með 1 AP per hæð og virkar fínt.
Kv, Einar.
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Já sýnist það verða að vera þannig sennilega. En hvernig er að setja þetta upp þannig að maður geti alltaf verið á sama network rápandi á milli routers og kannski tveggja AP?
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Sama ssid, sömu security settings, mismunandi rásir (1,6,11 f. 2.4GHz)
Re: Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Fáðu þér Unify AP hjá start.is
Ef hann dugar ekki þá bætirðu bara öðrum við. Enterprise grade stöff á consumer verði. Power over ethernet sem gerir install einfaldara líka.
Ef hann dugar ekki þá bætirðu bara öðrum við. Enterprise grade stöff á consumer verði. Power over ethernet sem gerir install einfaldara líka.