Sæl(ir)
Ég er með þennan skjá til sölu, hann er innan við eins árs gamall, það er einn dauður pixill hann er blár ( angrar ekki mikið og sést ekki nema þegar að maður er með svartann bakgrunn)
hann var keyptur á um 80.000, sé hann er er á 78.00 í tölvulistanum ( þar sem hann var keyptur )
endilega skjótið á mig tilboðum.
Ástæða fyrir sölu er að mig vanntar mindvinnslu skjá og hef ekki not fyrir 144hz lengur
hann er awesome í leikina ( ef þú nærð a runna þá í 144hz ) og frábær skjár í alla staði, með allskonar fun features
hér er svo linkur á tölvulista síðuna ef þið viljið fá full spec
http://www.tl.is/product/27-philips-272 ... s1920x1080
Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Staða: Ótengdur
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
þegar ég tengdi annan skjá við sem main skjár, og setti þennan sem nr2 skjár, þá var pixelinn sjáanlegur á hinum, sem þýðir að það er enginn dauður pizel á þessum skjá, heldur er eitthvað annað í gangi hjá mér
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
Hringdu í tölvulistann og spurðu hvort þú fáir skjánum ekki skipt út þar sem það er dauður/læstur pixill á honum.
Sem einhver sem spilar tölvuleiki, þá hefði ég alveg gaman af því að fá 144hz skjá, en það væri ekkert sérstakt við það ef það er dauður/læstur pixill á honum.
Sem einhver sem spilar tölvuleiki, þá hefði ég alveg gaman af því að fá 144hz skjá, en það væri ekkert sérstakt við það ef það er dauður/læstur pixill á honum.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
ef pixelinn er litaður ættiru að geta bankað í hann og hann vaknar.. virkaði á minn philips LED / LCD backlighting
ekki kíla.... banka
ekki kíla.... banka
CPU: i5-6600K - Móðurborð: ASUS Z170-K - Minni: GeIL 2x8GB 2400 ddr4 -
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
Þó það virki fyrir einn þá þarf það ekki að virka fyrir annann en svosem vert að prufabteddi skrifaði:ef pixelinn er litaður ættiru að geta bankað í hann og hann vaknar.. virkaði á minn philips LED / LCD backlighting
ekki kíla.... banka
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
ég vanalega myndi aldrei mæla með að berja tæki en þetta er svokallaði sofandi pixal. Gerði þetta við minn (75HZ) fyrir 3 árum síðan.... still working 100%
CPU: i5-6600K - Móðurborð: ASUS Z170-K - Minni: GeIL 2x8GB 2400 ddr4 -
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Staða: Ótengdur
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
Þakka ykkur fyrir góð ráð varðandi pizelinn, en þetta er ekki dauður pixell á skjánum, tengi annan skjá við og þá var þessi sami punktur á sama stað.
tengdi Svo þenna skjá við aðra tölvu og það er enginn pixell dauður á honum
tengdi Svo þenna skjá við aðra tölvu og það er enginn pixell dauður á honum
Re: Philips 27" Philips 272G5DJEB 144HZ 1ms ! Til Sölu
Blessaður Nefdrísill
Er skjárinn seldur helduru?
Er skjárinn seldur helduru?