Android sími undir 25 þús - vantar hjálp/hugmyndir

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Android sími undir 25 þús - vantar hjálp/hugmyndir

Póstur af GGG »

Ég er að fara að kaupa síma handa kærustunni minni og væri mikið til í smá aðstoð/ráðleggingar frá ykkur :happy

Verðhugmyndin er ca. 15 - 30 þús, og þeir símar sem ég er að skoða núna eru:
Motorola Moto E
Sony Xperia E4

Öll ráð eru vel þegin, ég vill bara kaupa góðan síma sem kostar ekki of mikið :D

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Android sími undir 25 þús - vantar hjálp/hugmyndir

Póstur af linenoise »

Ég þekki ekki Moto E nógu vel en Moto G eru frábær kaup. Spurning um að stretcha budgetið fyrir betri cameru og miklu betri skjá. Moto E er samt að fá fín review. Aukakostur við Moto símanna er að þeir eru alltaf með nýjasta stýrikerfið og ekki neinum useless aukahugbúnaði.

Ég hef hins vegar heyrt slæma hluti um ódýra Sony síma og þau review sem ég hef séð um E4 lofa ekki góðu. High-end Sony símarnir eru góðir en ekki þessir ódýru.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Android sími undir 25 þús - vantar hjálp/hugmyndir

Póstur af frr »

Ef þú getur beðið, þá er þessi sími einn besti díllinn í dag: http://www.everbuying.net/product957337.html
Þarft að taka fram í pöntun að síminn verði að vera CE merktur.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Android sími undir 25 þús - vantar hjálp/hugmyndir

Póstur af kizi86 »

frr skrifaði:Ef þú getur beðið, þá er þessi sími einn besti díllinn í dag: http://www.everbuying.net/product957337.html
Þarft að taka fram í pöntun að síminn verði að vera CE merktur.
þarft nú ekki að bíða lengi ef pantar þennan, ef velur "expedited shipping" (DHL) þá kemur hann á 3-7 dögum og kostar bara 4.6$ sem gerir heildarverð 185usd sem gerir um 23.650kr með vsk er þetta 29.333kr sem er mjööööög gott verð fyrir síma af með svona góð specs
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara