Furðuleg hegðun á router frá Vodafone í gegnum rafmagn

Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Furðuleg hegðun á router frá Vodafone í gegnum rafmagn

Póstur af Tiger »

Er að vesenast með net hjá félaga mínum. Hann var með síma router og net í gegnum rafmagn og var það ekkert mál. Það eru 2 símalínur inní húsið og vegna vinnu þá þarf hann 2 númmer, og núna fékk hann sér net frá Vodafone vegna vinnu og setti þar sem síma routerinn var og færði símarouter á aðra hæð og tengi. En nú er netið í gegnum rafmagnið ömurlegt á sama stað og það var fínt áður á símarouter, prufaði að víxla aftur og þá var það gott.

Netið er flott úr Vodafone með snúru þannig að það er ekki málið.

Hvað getur valdið því að einn router gefi ömurlegt net í gegnum rafmagn en annar ekki? Þetta er Zhone router.
Mynd
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg hegðun á router frá Vodafone í gegnum rafmagn

Póstur af kizi86 »

zhone routerarnir eru bara drazl. það er málið
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara