Val á nýjum router?
Val á nýjum router?
Sælir Vaktarar
Ég er að velta fyrir mér að fá mér minn eiginn router og skila inn routernum frá símafélaginu og mig vantar einhver hint frá ykkur.
Það er ljósnet í hverfinu og væntanlegur ljósleiðari (vonandi)
Svo spurningin er hverju mælið þið með og hvaða specca á ég að skoða
Konan er að fara til Ameríku og ég var að spá í að láta hana taka 1 með sér heim
Ég er að velta fyrir mér að fá mér minn eiginn router og skila inn routernum frá símafélaginu og mig vantar einhver hint frá ykkur.
Það er ljósnet í hverfinu og væntanlegur ljósleiðari (vonandi)
Svo spurningin er hverju mælið þið með og hvaða specca á ég að skoða
Konan er að fara til Ameríku og ég var að spá í að láta hana taka 1 með sér heim
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
AE6900
The best I´ve ever had...
The best I´ve ever had...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
maeli med Asus AC68U, ekki bara oflugur router heldur lika ekkert vesen a honum enda faer hann bestu user review-in a amazon.
Re: Val á nýjum router?
Cisco 887VA-M er ég með fyrir ljósnetið sem er VDSL router. Er með 8 ip net frá þjónustuaðila sem er rútað til mín, þetta bara klikkar ekki annað en þetta drasl sem boðið er upp á í leigu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
Kannski svolítið overkill að hafa Cisco 887VA-M en ég held að þú þurfir að finna þetta út með ljósleiðara/ljósnet. Það er töluvert framboð af flottum ljósleiðararouterum sem er auðvelt að setja upp, aðeins takmarkaðra með ljósnetið.
Væri synd að kaupa rándýran Ljósnets router ef þú færð ljósleiðara eftir nokkra mánuði.
Væri synd að kaupa rándýran Ljósnets router ef þú færð ljósleiðara eftir nokkra mánuði.
Re: Val á nýjum router?
Þetta. Ef það er minna en ár í ljósleiðara þá myndi ég halda routernum sem þú ert með frá ISP þangað til þú færð ljósleiðara. Getur reyndar alveg keypt þér routerinn sem þú ætlar að hafa þegar ljósleiðarinn kemur strax og látið vdsl routerinn bara vera "uplinkinn" eins og ljósleiðaraboxið verður þegar þar að kemur.Icarus skrifaði:Kannski svolítið overkill að hafa Cisco 887VA-M en ég held að þú þurfir að finna þetta út með ljósleiðara/ljósnet. Það er töluvert framboð af flottum ljósleiðararouterum sem er auðvelt að setja upp, aðeins takmarkaðra með ljósnetið.
Væri synd að kaupa rándýran Ljósnets router ef þú færð ljósleiðara eftir nokkra mánuði.
Ég skoðaði þetta einhverntíma þegar ég bjó á stað sem var bara með ljósnet í boði og routerarnir (sem voru eitthvað step up frá því sem er boðið uppá frá ISP) voru bara drulludýrir.
Re: Val á nýjum router?
Cisco 887VA-W, færð þráðlaust net og losnar við hávaðann í viftunni í non-wifi útgáfunni. Hef ekkert hreyft við honum í einhverja mánuði, þetta bara virkar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
arons4 skrifaði:Cisco 887VA-W, færð þráðlaust net og losnar við hávaðann í viftunni í non-wifi útgáfunni. Hef ekkert hreyft við honum í einhverja mánuði, þetta bara virkar.
Óþörf peningaeyðsla og overkill í heimanet eins og hann væri með.
massabon.is
Re: Val á nýjum router?
Algjörlega. En ef maður getur fengið hann ódýrt er þetta algjör snilld, svo er overkill skemmtilegt.vesley skrifaði:Óþörf peningaeyðsla og overkill í heimanet eins og hann væri með.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
Vaktin.is snýst nefnilega ekkert um overkill. Hér er enginn með heimatölvu með 5960X og 2xGTX980ti. Svo er enginn hérna heldur að nota AX1200 aflgjafa.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
Hannesinn skrifaði:Vaktin.is snýst nefnilega ekkert um overkill. Hér er enginn með heimatölvu með 5960X og 2xGTX980ti. Svo er enginn hérna heldur að nota AX1200 aflgjafa.
overkill í router er bara ekki samanburðarhæft við overkill í íhlutum að mínu mati
massabon.is
Re: Val á nýjum router?
Hvaða hvaða...hann getur farið að VLAN-a eftir herbergjum og sett allskonar ACL á heimilisfólkið!
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
Fínt að lesa þessa grein:
http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/
http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/
Starfsmaður @ IOD
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Val á nýjum router?
Fyrirtækið sem ég vinn hjá er með fína routera þó ég segji sjálfur frá.
Þar á meðal einn sem er VDSL/ADSL router sem er með WAN(broadband) Porti líka.
Með honum ertu tilbúin í allt og þær breytingar sem væntanlegar eru hjá þér.
Þú gætir þess vegna verið með 3G/4G USB á honum fyrir backup.
http://www.draytek.co.uk/products/legacy/vigor-2850
Sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga
Þar á meðal einn sem er VDSL/ADSL router sem er með WAN(broadband) Porti líka.
Með honum ertu tilbúin í allt og þær breytingar sem væntanlegar eru hjá þér.
Þú gætir þess vegna verið með 3G/4G USB á honum fyrir backup.
http://www.draytek.co.uk/products/legacy/vigor-2850
Sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga