Óska eftir Samsung Galaxy S4 GT-I9505 eða GT-I9506 & iPhone 4S

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
kerfiseining
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 14. Jan 2015 21:48
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óska eftir Samsung Galaxy S4 GT-I9505 eða GT-I9506 & iPhone 4S

Póstur af kerfiseining »

Hæ hó allir samann.

Ég er að leita mér að biluðum símum.

Símar sem ég er að sækjast eftir eru.

LG G2 D802 má vera bilaður þess vegna ónýtur en móðurborðið verður að vera heilt. Engar vass né raka skemdir.
Samsung Galaxy S4 GT-I9505. Má vera mikið bilaður en móðurborðið verður að vera í lægi. Engar vass né raka skemdir.
iPhone 4S má vera bilaður brotinn LCD og þessvegna brotinn bakhliðin má vera skemmd en allt inní símanum verður að vera í lægi.
Engar vass né raka skemdir.

Endilega komið með eithvað til að bjóða mér.

Kær kveðja

Kerfiseining
Svara