TS: Bluetooth logitech lyklaborð fyrir android

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Arnþór
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 02:02
Staða: Ótengdur

TS: Bluetooth logitech lyklaborð fyrir android

Póstur af Arnþór »

Mynd

Svona gripur er til sölu

Lyklaborðið virkar með android lollipop á Samsung Galaxy S4
Lyklaborðið er með ANSI layout og þar af leiðandi engann <>| hnapp og lítinn enter hnapp.
Hægt er að setja á íslenska stafasetningu í swiftkey. Einnig er hægt að setja íslenska stafasetningu notandi samsung lyklaborðið en þá þarf app á borð við external keyboard helper.

Það er eins og nýtt vegna þess að það hefur eiginlega ekkert verið notað.

Ég vil fá 5000kr fyrir það

endilega hafið samband, arnthorgisla (hjá) gmail.com eða í einkaskilaboðum.
Svara