Var að spá

Svara

Höfundur
iceolpack
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 29. Nóv 2004 22:19
Staða: Ótengdur

Var að spá

Póstur af iceolpack »

Ég var að spá er ekki erfitt að setja glugga á nýju Playstation 2 vegna þess að hún er svo þunn?? :roll:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það ætti nú ekki að vera erfitt.
En er nokkuð gaman að vera mod-a þann horbjóð.
Er hún ekki 294 mhz 32mb Ram :?

Well suit u're self.

Sagar bara gat, þetta er úr plasti, setur svo bara eitthvað plastgler.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

skiptir engu máli með vélbúnaðinn bara setja glugga og neon ljós :twisted:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það var allveganna EKKERT að sjá inní gömlu PS2. þetta var einhvernveginn bara eitt PCB borð sem var voðalega tómt eitthvað og svo ein snúra..
"Give what you can, take what you need."

sprayer
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða: Ótengdur

Póstur af sprayer »

satt hjá gnarr, ekkert sérstakt í þessu, en það væri skemmtilegra að gera pínulitla, langa glugga og setja svo neon ljós í það
What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !
Svara