Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

Svara

Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

Póstur af omare90 »

Sælir,


var að fá nýjan router frá símanum(Thomson Media Access TG789) og ég er með svona broadband router með WAN inputi sem ég nota til að dreifa WIFI um húsið. Á gamla routernum var þetta bara plug & play, en þegar ég tengi græðjuna við nýja routerinn kemur bara "no internet access"

Búinn að reyna að gúgla aðeins en var bara að velta fyrir mér hvort einhver hér kannist við svona vandamál?


Kv Ómar
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

Póstur af depill »

Þetta á ekki að vera issue. Ertu ekki örugglega að tengja í annað hvort port 1 eða 2 á routernum ?

Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

Póstur af omare90 »

depill skrifaði:Þetta á ekki að vera issue. Ertu ekki örugglega að tengja í annað hvort port 1 eða 2 á routernum ?
Þori varla að viðurkenna það en þetta hrökk í gang þegar ég endurræðsti Broadband Routerinn.

Þakka fyrir hjálpina :P
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
Svara