Félagi minn er að lenda í vandræðum með tölvuna sína að hún virðist festast í POST.
Hann er með Gigabyte G1.Sniper Z97 móðurborð og þegar hann kveikir á tölvunni kemur ekki þessi standard post gluggi heldur bara logoið fyrir Gigabyte og svo yfirleitt ræsir hún sig upp frá restinni en stundum festist hún á logoinu og ekki er hægt að gera del eða f12 til að fara í bios.
Þetta gerist bara stundum og til að laga þetta þarf hann að slökkva á tölvunni með því að rjúfa rafmagnið með takkanum aftan á tölvunni og kveikja aftur og þá fer hún yfirleitt í gang.
Miðað við það sem ég hef lesið benda flestir á að vandamálið gæti verið RAM eða HD. Vitiði um einhverja leið til að prófa annaðhvort til að sjá hvor þetta er, gæti ég keyrt eitthvað memtest eða eitthvað slíkt til að reyna að rekja vandamálið betur.
Þetta er nýleg tölva (keypt fyrr í sumar samsett af einhverju af tölvufyrirtækjunum hérna). Næsta skref væri í rauninni að fara til tölvuverslunarinnar en ég væri forvitinn að vita hvað þetta er áður en það er gert.
Vandamálið byrjaði eftir að hann formattaði tölvuna, ég myndi skjóta á að þetta væri bootstrapperinn eða eitthvað en þar sem þetta virkar stundum og stundum ekki þykir mér það skrítið.
Tölva kemst ekki framhjá POST
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva kemst ekki framhjá POST
Myndi byrja á því að starta henni uppá boot disk og RAM/HD skanna hana.
Helstu boot diskarnir í dag geturðu séð hérna.
http://www.gfi.com/blog/top-5-free-resc ... n-toolkit/
Þætti það samt pínu skrítið ef að þetta er diskurinn sem er farin þar sem að hún kemst ekki í gegnum POST
því annars ætti hún að koma með boot failed, svartan skjá með blikkandi línu eða eitthvað álíka.
Helstu boot diskarnir í dag geturðu séð hérna.
http://www.gfi.com/blog/top-5-free-resc ... n-toolkit/
Þætti það samt pínu skrítið ef að þetta er diskurinn sem er farin þar sem að hún kemst ekki í gegnum POST
því annars ætti hún að koma með boot failed, svartan skjá með blikkandi línu eða eitthvað álíka.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva kemst ekki framhjá POST
Já nákvæmlega það sama og ég var að hugsa, hef lent í því að bootstrapperinn er missing, diskur bilaður osfrv en það hefur alltaf komið einhver villa upp en þarna festist þetta greinilega bara einhversstaðar í bootinu.playman skrifaði:Myndi byrja á því að starta henni uppá boot disk og RAM/HD skanna hana.
Helstu boot diskarnir í dag geturðu séð hérna.
http://www.gfi.com/blog/top-5-free-resc ... n-toolkit/
Þætti það samt pínu skrítið ef að þetta er diskurinn sem er farin þar sem að hún kemst ekki í gegnum POST
því annars ætti hún að koma með boot failed, svartan skjá með blikkandi línu eða eitthvað álíka.
Re: Tölva kemst ekki framhjá POST
vinur minn er með g1 sniper h6, var að lenda í þessu sama, kláraði ekki post, og ekki hægt að komast í bios heldur, hjá honum var það corrupted bios um að kenna, komumst inn í biosinn fyrir rest með þvi að nauðga del takkanum og endalaust restarta tölvunni, og þaðan gátum við flashað biosinn aftur
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB