Hjálp að verðleggja 3.5 árs Samsung Series 5 fartölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Hjálp að verðleggja 3.5 árs Samsung Series 5 fartölvu

Póstur af GullMoli »

Góðan daginn.

Vinur minn ætlar að fara uppfæra fartölvuna sín en er ekki viss um hvað hann ætti að verðleggja gömlu tölvuna á. Sjálfur er ég ekki alveg nógu vel að mér í þessu svo mér datt í hug að athuga hvað ykkur finnst.

Þetta er 3.5 ára Samsung Ultra 5 Series.

NKL þessi hér sýnist mér: http://www.amazon.com/Samsung-Series-NP ... B0083S3OFE

Það er i5 1.7GHz (2.4 Turbo)
Búið að uppfæra vinnsluminnið í 8GB
Nýlegur 128GB SSD
13.3" skjár
Windows 8.1 (Uppfæranlegt í Windows 10)
Rafhlaðan endist í sirka 2 tíma.

Hvað finnst ykkur sanngjarnt verð fyrir hana?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að verðleggja 3.5 árs Samsung Series 5 fartölvu

Póstur af flottur »

40.000 til 50.000 myndi ég skjóta á.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Svara