Sælir
Er í Bandaríkjunum og keypti mér Corsair CX600M aflgjafa á Newegg sem er á leiðinni til mín núna en skipti um skoðun og keypti annan aflgjafa. Þessi er því til sölu þegar ég kem heim í byrjun september. Ég mun taka aflgjafann og aukahlutina úr kassanum til að spara töskupláss.
Aflgjafinn er í 3 ára global ábyrgð hjá Corsair.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817139048
Ég borgaði uþb 9500 fyrir hann vegna skatts.
Verð: 9000 kr eða besta boð.
EDIT: Tókst að skila honum