Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Mig vantar rafvirkja til að færa fyrir mig ljósleiðarabox. Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessu og getur tekið þetta að sér?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Ef mér skjátlast ekki þarf þetta að vera gert af verktaka á vegum gagnaveitunnar(er þó ekki alveg viss)
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Kannast ekki við það. Ætla allavega að prufa hér fyrst. Ef það gengur ekki, hringi ég eitthvert af fyrirtækjunum sem gagnaveitan gefur upp fljótlega eftir helgi.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Gagnaveitan rukkar 19.900 fyrir að láta verktaka á þeirra vegum að gera þetta.
Spurning hvort það sé eitthvað dýrara heldur en að láta bara einhvern gera þetta?
http://www.gagnaveita.is/Heimili/Verdskra/
Spurning hvort það sé eitthvað dýrara heldur en að láta bara einhvern gera þetta?
http://www.gagnaveita.is/Heimili/Verdskra/
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Hringja í mílu og spyrja þar? gæti verið ódýrara en gagnaveitan.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Míla færir ekki ljósleiðarabox sem gagnaveitan á.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Fer svolítið eftir því hversu langt þú ætlar að færa það. Ef það er stutt og þú þarft ekki að aftengja leiðarann úr úr bracketinu sem er undir boxinu geturu gert það sjálfur. Þarna erum við að tala um nokkra cm. Hinsvegar ef þetta er að fara í annað herbergi eða leiðarinn þarf að vera lengri þá verðuru að fá verktaka frá gagnaveitunni til að gera þetta. Það þarf að bræða ljósleiðarann með sérstakri græju sem þessir verktakar eru með.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Amm, ég vissi að þetta væri meira spurning um einhverja græju en sérkunnáttu. En er semsé að tala um að færa boxið frá stofunni að inntakinu í íbúðina, eða þá færa hann yfir á mótvegg í stofunni. Hvorutveggja er stytting. Leyfi þessu að standa framyfir helgi og hringi þá upp í gagnaveitu.Pandemic skrifaði:Fer svolítið eftir því hversu langt þú ætlar að færa það. Ef það er stutt og þú þarft ekki að aftengja leiðarann úr úr bracketinu sem er undir boxinu geturu gert það sjálfur. Þarna erum við að tala um nokkra cm. Hinsvegar ef þetta er að fara í annað herbergi eða leiðarinn þarf að vera lengri þá verðuru að fá verktaka frá gagnaveitunni til að gera þetta. Það þarf að bræða ljósleiðarann með sérstakri græju sem þessir verktakar eru með.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Spurning með að athuga svona plögg sem maður setur á sjálfur ,kannski það sleppi í svona tilfelli þar sem þú ert ekki með langan fiber optic milli tengiboxa. Þú mátt búast við að fá góðan reikning frá hverjum sem er því vélarnar í þetta verk eru ekki ódýrar.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Gagnaveitan rukkar fast verð fyrir þetta. Sjá link fyrir ofan.jonsig skrifaði:Spurning með að athuga svona plögg sem maður setur á sjálfur ,kannski það sleppi í svona tilfelli þar sem þú ert ekki með langan fiber optic milli tengiboxa. Þú mátt búast við að fá góðan reikning frá hverjum sem er því vélarnar í þetta verk eru ekki ódýrar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Þurfti að gera það sama í mars sl. Færa boxið úr stofunni í þvottaherbergið þar sem ljósleiðarinn var dreginn úr geymslunni. Hringdi í Gagnaveituna og þeir sköffuðu mann í gegnum verktakafyrirtæki sem vinnur fyrir þá. Þetta var hrein stytting, bæra færa boxið, klippa á vírinn og skella í samband í þvottaherberginu. Lét hann hengja boxið upp á góðan stað og tengja rafmagn í rafmagnstöfluna. Routerinn hengur svo þar hliðiná. Lét hann einnig draga ethernet fram í stofu og eitt herbergi.
Rafvirkinn sagði að fyrst að þetta væri einfaldur flutningur, þurfti ekki að bæta við lengri ljósleiðaravír, að hann myndi ekki rukka 19.900kr fyrir að færa boxið. Borgaði bara fyrir að efni í að draga kaplana og vinnu. Var mjög ánægður með það.
Rafvirkinn sagði að fyrst að þetta væri einfaldur flutningur, þurfti ekki að bæta við lengri ljósleiðaravír, að hann myndi ekki rukka 19.900kr fyrir að færa boxið. Borgaði bara fyrir að efni í að draga kaplana og vinnu. Var mjög ánægður með það.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini